Saga


Saga - 1954, Qupperneq 57

Saga - 1954, Qupperneq 57
51 tveir af ákærendunum tala um óvináttu milli sín og séra Árna og hefur sennilegast verið svo um þá alla, og er þá augljós ástæðan til ofsókn- arinnar, þó að vel megi það vera, að hjátrú hafi einnig blandazt inn í málatilbúnað þennan. Flótta séra Árna austur á land og síðan til Englands hefur almenningur skoðað sem nokk- urs konar sektarjátningu af hans hálfu. Hitt hefur mönnum ekki dottið í hug, að kjarkleysi eða óvilji til langra og illvígra málaferla hafi verið aðalorsökin, enda horfði mál hans ekki vel eftir að honum féllust eiðvættin. Svo undarlega roluleg og ráðaleysisleg er vörn séra Árna á prestastefnunni að Spákonufelli, að naumast er sýnilegt, að hann hafi verið með réttu ráði. Meðal annars bar hann þar fram vitnisburð Benedikts sýslumanns Halldórssonar um frómt og guðrækilegt hugarfar Sigurðar lögréttumanns Jónssonar, sem var einn af ákærendum hans, og verður ekki séð, hvernig hann hefur haldið, að það plagg gæti gagnað sér. Langlíklegast er, að séra Árni hafi verið talsvert ruglaður á geðsmunum, þó að menn hafi ekki haft á því fullan skilning, og hafi hann þess vegna stöðugt lent í illindum við sóknarfólk sitt, en undir niðri hafi hann verið kjarklítill og úrræðalaus. Bendir lýsing sú, sem til er af honum, nokkuð í þessa átt: „brúnsíður, dapureygur, svo sem teprandi augun með ódjarf- legt yfirbragð". Undarlegt er það að minnsta kosti og sýnir, að lítt hefur hann geðjazt emb- ættisbræðrum sínum, að ekki skyldi hann geta fengið nema einn af nágrannaprestum sínum til að sverja með sér, þó að gera mætti ráð fyrir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.