Saga - 1954, Síða 59

Saga - 1954, Síða 59
53 Að launa, hvað þú laugst á mig, Loðmfirðingarógur, hrykki ekki að hýða þig Hallormsstaðaskógur. En víst er um það, að ekkert sjáanlegt sam- band er milli þeirra saka, sem séra Árni var kærður fyrir, og sagnanna, sem búnar eru til um madömu Ingibjörgu. Þær hafa allar á sér ósvikinn blæ rógburðarins, uppspunans og síð- an hins ferlegasta þjóðsagnaskáldskapar. Segir Einar Ólafur Sveinsson í bók sinni: Um íslenzk- ar þjóðsögur, að aðaleinkenni galdrasagnanna á síðari hluta seytjándu aldar hafi verið: „sam- vizlculeysi, hatur og mannvonzka", og öll þessi einkenni koma berlega fram í sögnum þeim, sem skráðar hafa verið um madömu Ingibjörgu Jónsdóttur. Er þessar sögur að finna í þessum heimildum: 1. Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar VIII. fl. bls. 262-263, 298-299 og 329—338. 2. Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar II. bindi bls. 118-123. 3. Þjóðsagnakver Magnúsar Bjarnasonar bls. 125-131. 4. íslenzkar þjóðsögur Einars Guðmundsson- ar III. bindi bls. 58—64, og kannske víðar. I Þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar er einna mest um madömu Ingibjörgu, en þar eru sög- urnar líka illkvittnislegastar og manni liggur við að segja illmannlegastar, enda mun þar stytzt til hinna upprunalegu höfunda. Hún er látin sækjast eftir lífi bónda síns, séra Árna, fyrirfara tveim tengdasonum sínum og gera til- raun til að drepa Þuríði dóttur sína og fleiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.