Saga


Saga - 1954, Qupperneq 70

Saga - 1954, Qupperneq 70
64 ur þær, sem legorð frömdu, en ekki vildu segja til faðernis barna sinna, þrátt fyrir rækilegar prófanir, skyldi flytja til Kaupmannahafnar, svo að þær skyldu þola þar verðskuldaða refs- ingu fyrir þrjózku sína. Var bréf þetta birt á alþingi árið 1626.1) Ástæður til þessarar skip- unar eru taldar þær í upphafi bréfsins, að mikil vanskikkun sé á íslandi, með því að legorðs- sekar konur vilji ekki lýsa föður að börnum sínum, ef til vill af því, að þau séu getin í mein- um. Og með því að saurlífi egni guð til reiði, þá verði að reisa skorður við syndinni og refsa fyrir hana. Um framkvæmd á ákvæðum bréfsins frá 12. des. 1625 eru heldur fá gögn í alþingisbókum. Sagt er þó í alþingisáliti 1668, að dæmt hafi verið í lögréttu árið 1633 — en alþingisbókin 1633 hefur nú ekkert um þetta —, „að þvílíkar kvensviftir, sem prinzins bréf á stingur, séu rétt fluttar til Bessastaða, og sýslumaður þá við skilinn, utan herra höfuðsmaðurinn sjái annað löglegra" o. s. frv. Og 1645, 1668 og 1669 er gert ráð fyrir því, að konur þessar verði send- ar út af landinu til Kaupmannahafnar sam- kvæmt bréfi þessu.2) í konungsbréfi 19. des. 1738 segir, að vani hafi verið að senda konur, sem ekki hafi viljað lýsa feður að börnum sín- um, til Kaupmannahafnar í Spunahúsið. Hér að framan hefur það verið rakið, hvern- ig með skyldi fara, ef móðir óskilgetins barns neitaði að feðra það. En vera mátti, að barns- móðir gerði það ekki beinlínis, heldur lýsti rang- 1) MKet. Forordninger II. 348-349, Alþb. V. 124. 2) Alþb. VI. 147, VII. 128, 158.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.