Saga


Saga - 1954, Qupperneq 74

Saga - 1954, Qupperneq 74
68 hendi yfir þeim. Um höfuðaðilja þess máls, sem hér verður reynt að rekja, Guðrúnu Halldórs- dóttur, var þó öðruvísi farið. Hana hefur mátt telja í heldri kvenna röð. Hún var kona mjög stórættuð og auðugra manna í ætt fram. Faðir hennar var Halldór Helgason í Arnarholti í Stafholtstungum, lögréttumanns Vigfússonar Jónssonar Grímssonar, sem Eggert lögmaður Hannesson lét vega í Síðumúla 1570, og Kristín- ar Vigfúsdóttur hirðstjóra Erlendssonar. Guð- rún var því fimmti maður frá Vigfúsi hirð- stjóra Erlendssyni, en fjórði maður frá Jóni Grímssyni. Voru ættir þessar stórauðugar og ýmsir í þeim voru nokkuð miklir ofríkismenn. Móðir Guðrúnar og kona Halldórs í Arnarholti var Elízabet fsleifsdóttir í Saurbæ á Kjalarnesi Eyjólfssonar Halldórssonar Ormssonar, sem Er- lendur lögmaður Þorvarðsson vó í Viðey á hvítasunnumorgun 1527, að því er virðist, Ein- arssonar Þórólfssonar hirðstjóraumboðsmanns á Hofstöðum í Miklaholtshreppi. En móðir Elízabetar, kona ísleifs og amma Guðrúnar Halldórsdóttur, var Sezelja Magnúsdóttir prúða og Ragnheiðar Eggertsdóttur lögmanns Hann- essonar. Guðrún var því þriðji maður frá Magn- úsi prúða og fjórði maður frá Eggert lögmanni Hannessyni. Sakir frændsemi sinnar við Magn- ús prúða hefur hún verið þrímenningur við mjög marga valda- og höfðingsmenn á landinu um og eftir miðja 17. öld. Hún og öll barna- barnabörn Magnúsar prúða — og er það afar- mikill ættbálkur — voru þrímenningar, og svo mætti lengi rekja. Guðrún Halldórsdóttir er varla síðar fædd en um 1640, líklega heldur fyrir það ár. ísleifur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.