Saga - 1954, Síða 81

Saga - 1954, Síða 81
75 frá faðerni Teits, laungetins sonar Guðrúnar Halldórsdóttur" samkvæmt því, sem ákveðið sé í héraðsdóminum.1) Annars má óvíst vera, hvort Sigurður hefur unnið eiðinn, því að vera má, að Guðrún hafi séð sitt óvænna og tekið aftur lýsingu sína, áður en eiður yrði unninn. Svo er að sjá sem ísleifur, sonur Guðrúnar, hafi skotið þessum héraðsdómi til alþingis, því að svo segir í greininni um Sigurð Guðmunds- son 1679, að stefnu ísleifs Þorleifssonar í því máli sé að svo stöddu „afslegið". Þegar barnsfaðernislýsingin á hendur Sig- urði Guðmundssyni reyndist haldlaus — Hest- annáll kallar hana „lygilýsing" 2) —, þá sýnist Guðrún loks hafa gugnað og lýst inn rétta fcð- ur, sira Einar Torfason, að barni sínu, og prest- ur hefur þá ekki synjað heima í héraði, því að 6. júní 1679 lofaði hann að greiða Einari syni Þorleifs Einarssonar og Guðrúnar hálft þriðja hundrað „í réttarfarsnafni, sem honum eftir lögum til stóð vegna sinnar móður“.3) Með þessu virðist sira Einar hafa kannast fyrir syni Guðrúnar við spjöll sín á henni. 1 alþingisbókinni 1679 er ekki annað um mál Guðrúnar Halldórsdóttur en áðurnefnd grein um Sigurð Guðmundsson og stefnu Isleifs Þor- leifssonar. En Eyrarannáll4) segir, að Guðrún hafi árið 1679 verið „höfð“ til alþingis eftir að hún hefði lýst sira Einar Torfason hafa framið hórdómsverknað með sér og hann vera barns- 1) Alþb. VII. 474. 2) Ann. Isl. II. 413-414. 3) H. Þ. Æfisögur lærðra manna í Þjskjs., greinin Einar Torfason. 4) Ann. Isl. III. 312.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.