SunnudagsMogginn - 12.09.2010, Side 35

SunnudagsMogginn - 12.09.2010, Side 35
12. september 2010 35 Reuters Við heimilið Börn Bambuti fólksins alast sum hver í dag upp utan þéttra skóganna sem forfeður þeirra höfðu í mörg þúsund ár fært sér í nyt. Skógareyðing og ofveiði villtra dýra hefur ýtt þeim nær stórborgunum. Manntal Í síðustu viku fór fram manntal í þorpinu Mugunga fyrir utan borgina Goma í Kongó en í þorpinu búa nokkrir sem tilheyra Bambuti þjóðinni. Allir skyldu skráðir, börn sem fullorðnir. Þessar konur hlýddu kallinu. Systkinin Nyandwi Sagahutu og systir hans, Herena Nyiramanego, sem bæði tilheyra Bambuti þjóðinni, stilla sér upp fyrir utan kofann sinn í þorpinu Mugunga, rétt fyrir utan borgina Goma í Kongó. Bam- buti fólkið er taldið til svo- nefndra pygmía, lágvaxinna þjóðarbrota sem dreifð eru víða um ríki Mið-Afríku.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.