SunnudagsMogginn - 12.09.2010, Side 47
12. september 2010 47
LÁRÉTT
1. Beygja saman á erfiðum tímum. (6)
3. Símaður vegna brota afbrotamanns. (12)
8. Snerpu Lindu má einhver veginn sjá þegar sýnt er
aftur. (11)
9. Farið úr byggingu vegna pláss. (8)
11. Á prik Rósu flæktist komma og ávextir. (9)
12. Ríkur þjáðist út af samkomulagi. (9)
13. Val varlega styður spauglaust. (11)
14. Það að baka ekki rétt veldur brenglun. (7)
15. Er fyrir að snúa við sígarettu hjá aðalsmanni.
(10)
18. Fer á kaf linnulaust í hlutann af bókinni. (7)
20. Brjáluð verður öðruvísi út af stærðfræðihugtaki.
(11)
23. Færir drukkna einfaldlega. (7)
24. Hjá korni eitt enn getur í upphafi orðið að hús-
næði. (10)
25. Smyr kvinna sortanum. (8)
26. Mestallt ar getur orðið að samstæðum diskum.
(10)
27. Myrtir Davíð og útrýmdir. (7)
28. Hross og heyskaparamboðið mætast í eyddu. (6)
LÓÐRÉTT
1. Tek stormsveitir úr prestaskóla vegna fornrar
drottningar. (9)
2. Fæ kápurnar án þess að finna hárkollu. (6)
3. Goseldar hjá afhentum. (6)
4. Traust og peningar bætir söfnuðinum (10)
5. Sjóhviss heyrist hjá stefnuföstum. (8)
6. Sjá húð við klið þegar þið breytið um lit. (6)
7. Spá Sláturfélaginu í an á hlutanum af blaðinu. (8)
10. ÓK, borða flæki á undan í riti. (7)
12. Talar eins og köttur? (5)
15. Yfirhöfn sem fer frá foreldri til barns eru óæski-
leg gen. (10)
16. Draslið víki einhvern veginn hjá yfirvaldinu. (11)
17. Fleinn dugnaðarforks. (9)
19. Nísti um Gaut í rugli hjá þeim er á undan þeim
hundraðasta. (9)
21. Er þrátt fyrir allt líkamshluti hjá fyrirhafnarmiklu.
(8)
22. Set að lokum í betra rugl hjá erlendum. (7)
23. Skepnur með þróað taugakerfi eru aldrei glaðar.
(8)
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn
krossgátunnar. Senda skal þátt-
tökuseðilinn ásamt úrlausninni í
umslagi merktu: Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádegismóum 2, 110
Reykjavík. Frestur til að skila úr-
lausn krossgátu 12. september
rennur út fimmtudaginn 16. sept-
ember. Nafn vinningshafans birtist
í blaðinu 19. september. Heppinn
þátttakandi hlýtur bók í vinning.
Vinningshafi krossgátunnar 5. september er Ingibjörg
Þorgilsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Píslarvottar
án hæfileika eftir Kára Tulinius. JPV gefur út.
Krossgátuverðlaun
Íslendingar senda lið í karla- og
kvennafokki á Ólympíu-
skákmótinu sem hefst í Khanty
Manyisk í Síberíu 21. september.
Karlasveitin er skipuð Hannesi
Hlífari Stefánssyni, Héðni Stein-
grímssyni, Braga Þorfinnssyni,
Birni Þorfinnssyni og Hjörvari
Steini Grétarssyni. Í kvennalið-
inu eru þær Lenka Ptacnikova,
Hallgerður Helga Þorsteins-
dóttir, Tinna Kristín Finn-
bogadóttir, Sigurlaug Friðþjófs-
dóttir og Jóhanna Björg
Jóhannsdóttir. Nokkrir nýliðar
eru í báðum liðum. Björn Þor-
finnsson og Hjörvar Steinn Grét-
arsson hafa aldrei teflt áður á Ól-
ympíumóti og þeir Héðinn og
Bragi aðeins samtals þrisvar.
Reynsluboltinn er vitaskuld 1.
borðsmaðurinn, Hannes Hlífar,
sem hefur átt fast sæti í liðinu frá
því í Manila 1992.
Í kvennaliðinu koma þær
Tinna Kristín og Jóhann Björg
nýjar inn. Undanfarnar vikur
hafa liðsmenn undirbúið sig með
þátttöku í mótum og æfingum.
Hin nýja kynslóð í kvennaliðinu:
Hallgerður, Tinna Kristín og Jó-
hanna voru með á Norð-
urlandamót stúlkna á dögunum
og tvær þær síðastnefndu tóku
einnig þátt í Meistaramóti Hellis
2010 sem lauk á mánudaginn.
Þar tefldi einnig Hjörvar Steinn
Grétarsson. Taflmennska á mót-
um þar sem styrkleiki keppenda
er misjafn getur verið góð æfing.
Hjörvar Steinn hefur ekki teflt
síðan á First Saturday í Búdapest
í júní og hann gerði sér lítið fyrir
og vann allar skákir sínar, sjö
talsins, og hækkar um meira en
11 elo-stig og er því kominn yfir
2.400 stiga markið. Þetta er
fimmti mótasigur Hjörvars á
innan við ári. Alls tóku 40 skák-
menn þátt. Átta efstu urðu eft-
irtaldir:
1. Hjörvar Steinn Grétarsson 7
v. (af 7) 2. Þorvarður Ólafsson 5½
v. 3.-6. Stefán Bergsson, Bjarni
Jens Kristinsson, Atli Antonsson,
Agnar Darri Lárusson 5 v. 7.-8.
Tinna Kristín Finnbogadóttir og
Agnar Tómas Möller 4½ v.
Hjörvar Steinn og Þorvarður
Ólafsson hafa marga hildi háð og
viðureign þeirra í 5. umferð
reyndist, eins og stundum áður,
úrslitaskák mótsins. Hjörvar
tefldi þessa skák skínandi vel og
er greinilega vel heima í hina
vinsæla mótbragði Paul Benkö.
Hjörvar Steinn Grétarsson –
Þorvarður Ólafsson
Benkö-gambítur
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4.
cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7.
g3 d6 8. Bg2 Bg7 9. Rf3 Rbd7 10.
0-0 0-0 11. Hb1
Tískuleikurinn. Mikilvægt er
fyrir hvítan að koma góðu
skikki á liðsafla sinn á drottn-
ingarvæng.
11. … Da5 12. Bd2 Hfb8 13. Dc1
Rg4 14. b3 Rge5 15. Rxe5 Rxe5
16. a4 Dd8 17. f4 Rd7 18. Bf3 Ha7
19. Ra2
Leikir hvíts hafa nær allir fyr-
irbyggjandi gildi. Þarna getur
riddarinn stutt við framrás b-
peðsins.
19. … Hab7 20. Dc2 Rb6 21.
Ba5 Dd7 22. Bc3 Bxc3 23. Rxc3
Ra8 24. Ra2 Rb6 25. Hfc1 Df5 26.
e4 Df6 27. Dd1 h5 28. b4 Bc4 29.
Rc3 cxb4 30. Hxb4 Ba6 31. e5!
Df5
Ekki gengur 31. … dxe5 32. d6!
Hd7 33. Re4 ásamt 34. a5 og
vinnur lið.
32. Be4 Dh3 33. Bg2 Df5 34.
34. exd6 exd6
35. Re4 Rxd5 36. Hxb7 Bxb7
36. … Hxb7 strandar á 37.
Dxd5! Dxd5 38. Rf6+ og vinnur.
37. Rxd6 Re3 38. Rxf5 Rxd1 39.
Bxb7 Hxb7 40. Rd6
– og svartur gafst upp.
Haustmót TR hefst á sunnudag
Haustmót Taflfélags Reykjavíkur
sem er jafnframt 110 ára afmæl-
ismót félagsins hefst sunnudag-
inn 26. september. Um skrán-
ingu og annað sjá:
http://taflfelag.is/
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Hitað upp fyrir Ólympíuskákmótið
Skák
Nafn
Heimilisfang
Póstfang