Fréttablaðið - 12.11.2011, Page 45

Fréttablaðið - 12.11.2011, Page 45
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 HEILSUSKÓR St. 35-44 Fyrsta flokks innlegg Nýbýlavegur 12 & Grensásvegur 8 - Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Verð 6.995.- Skoðið sýnishornin á laxdal.is Laugavegi 63 S: 551 4422 HÁTÍÐIN NÁLGAST 20% AFSLÁTTUR FIMMTUDAG TIL LAUGARDAGS BASIC DRAGTIN, ALLTAF KLASSÍSK, ALLTAF FLOTT Frábær glæsidragt jafnt í veisluna sem vinnuna Mörg snið stærðir 36-48 Nú extra síð, pils 105 cm Lín Design Laugavegi 176 www.lindesign.is 2 Alls kyns spennandi viðburðir verða á dagskrá í menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Karla- kórinn Hekla heldur tónleika í dag klukkan 15 þar sem meginþemað er rússnesk karlakóratónlist. Þá verður barnamenningarhátíð, Börn fyrir börn, haldin á morgun klukkan 14. Sjá menningarhus.is L íf mitt á Spáni er draum- ur í dós. Það eru forrétt- indi að geta unnið við það sem manni þykir skemmti- legast,“ segir Ívar, sem er mörgum ógleymanlegur fyrir að hafa unnið allt sem hann unnið gat á sviði íþrótta, karlmennsku og fegurðar hér áður. Ívar hefur verið búsettur á Spáni síðastliðin fimmtán ár. „Það kom af sjálfu sér að ég flytti utan. Ég hafði lagt það í vana minn að lengja golftímabilið heima með því að fara á spænska golfvelli um vor og haust, en þegar að heimferð kom langaði mig aldrei til baka. Þegar ég velti þessum örlögum fyrir mér rifjast upp sumarfrí fjöl- skyldunnar á Benidorm þegar ég var ellefu ára og tilkynnti mömmu á svölum hótelsins að hér ætlaði ég að búa í framtíðinni. Þá sagði amma mér að aftur í ættum rynni spænskt blóð, sem kemur heim og saman við suðrænt útlit okkar margra og þrá mína eftir Spáni.“ Ívar er PGA-golfkennari við fimm stjörnu golfparadísina Fairplay Golf Hotel & Spa á Costa de la Luz í Andalúsíu. Staðurinn hefur margoft hlotið viðurkenn- inguna World Leading Golf Resort. „Þetta er ævintýraheimur og dálítið mikið öðruvísi en Íslending- ar eiga að venjast. Hingað kemur fólk í þyrlum til að spila golf og mikið um fræga stjórnmálamenn og stórstjörnur á borð við Shakiru og fleiri,“ segir Ívar, sem býr í lúxusvillu við golfvöllinn og er á góðum stað í lífinu. Ívar Hauksson PGA-golfkennari hættir ekki fyrr en hann skarar fram úr í einu og öllu sem hann gerir. Bestur í öllu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.