Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2011, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 12.11.2011, Qupperneq 46
„Ég eignaðist hjarta spænskrar senjórítu fyrir tólf árum en hef ekki enn kvænst henni. Ég hef séð of mörg hjónabönd fara í vaskinn til að trúa á hjónabandið og held að ástin haldi fólki saman frekar en hjúskaparsáttmáli og gullhring- ar. Ég er heldur ekki tilbúinn að skrifa undir samning um að ég ætli að vera með sömu konunni það sem eftir er ævinnar,“ segir Ívar stríðnislega, en með Önu konu sinni á hann dæturnar Raquel, 8 ára, og Melanie, 3ja ára. „Á Íslandi á ég líka dæturn- ar Írisi Tönju og Ornellu, og afa- strákinn Aron Þór. Ég sakna ekki íslensks þjóðfélags, en ég sakna fjölskyldu minnar og vina. Hins vegar á ég í miklu nánara sam- bandi við ástvini mína eigandi heima á Spáni en á Íslandi. Þeir koma oft til mín og vitaskuld er miklu meira ævintýri fyrir þá að koma hingað en fyrir mig að fara heim.“ Versnar með aldrinum Ívar opnaði nýlega Ping-„fitt- ing center“ þar sem hann smíð- ar golfkylfur sem sniðnar eru að persónulegum þörfum. Það hefur vakið mikla athygli og þykir það fullkomnasta á Spáni. „Ég hef alltaf verið yfirmáta kappsamur, metnaðarfullur og með óstöðvandi fullkomnunar- áráttu, sem versnar bara með aldr- inum. Ég þarf alltaf að gera allt best,“ segir hann hlæjandi og víst er að störf Ívars eru upp á tíu því golfrisinn Ping verðlaunaði hann með því að gefa honum fokdýran útbúnaðinn. „Það lá alltaf fyrir að ég endaði í golfi. Ég hef spilað golf í 42 ár, eða síðan ég fékk fyrstu golfkylf- una í hausinn hjá ömmu og afa í Smálöndum þriggja ára. Þá var ég nánast stimplaður með golf- kylfu númer 5 og fljótlega sag- aði afi kylfu númer 9 í mína hæð og slípaði fyrir mig grjót í golf- bolta. Eftir það stóð ég klukku- stundum saman ofan á hitaveit- ustokk við hús þeirra og barði grjótið miskunnar laust þar til ég náði að slá það yfir nærliggjandi veg,“ segir Ívar, sem eldri varð oft- sinnis Reykjavíkurmeistari, stiga- meistari Íslands, Íslandsmeistari og keppti með landsliðinu í golfi. „Ég hef verið íþróttamaður alla ævi, lyfti enn lóðum til að halda mér í formi og er þess utan með einkaþjálfun fyrir hótelgesti. Þá keppi ég á spænskum golfmótum og hefur gengið vel hingað til, en mikill munur er á mótunum hér og heima. Því er óraunhæft að stefna á Spánarmeistaratitil eins og er, enda mikil atvinnumennska sem fylgir slíku. Mér finnst mikil- vægt að viðhalda ánægjunni við að spila, en kannski reyni ég seinna við þann titil í eldri flokkum,“ segir Ívar og telur sig trúlega orðinn meiri Spánverja en Íslending. Besti vinur í heimi „Ég hef aðlagast glað- sinna og afslöppuðu andrúmslofti spænsks samfélags. Lífsvið- horf Spánverja er svo ólíkt því íslenska. Sé skólafrí á fimmtudegi er hiklaust gefið frí á föstudegi líka, enda sagði skólastjóri við mig: „Ég get lofað þér Ívar, að það verður enginn fábjáni af því að taka sér frídag.“ Umhverfið er áreitislaust og Spánverjum slétt sama um hluti sem eru Íslend- ingum hjartans mál. Þeir vilja frekar góða tónlist yfir sælkeramat á trékolli en sötra úr kristals glasi í leðurstól. Ég hef því lært mikið af þeim og Íslend- ingar mættu taka þá sér til fyrirmyndar,“ segir Ívar, sem mörgum hraus hugur við að mæta í myrkri á árum áður. „Ég hef alltaf verið skapmikill en það er gott að hafa skap ef maður kann að stjórna því. Þeir sem þekkja mig hafa aldrei skilið hvernig fólk gat verið hrætt við mig, en vitaskuld var ljóst að ég var enginn ballettdansari þegar það mætti mér með kolsvart hár og 120 kíló af vöðvum í hlýrabol. Ég hef sjálfsöruggt fas sem hefur ekkert breyst, en undir vöðvun- um er ég ljúfur sem lamb og drep aldrei flugur,“ segir Ívar hlæjandi og Jóhannes Ármannsson, vinur Ívars úr Borgarnesi, tekur við sím- tólinu á Spáni: „Betri vin en Ívar Hauksson er ekki hægt að eiga. Hann er hlýr, góður og traustari en allt; lif- andi, skemmtilegur og umtalaður á Spáni fyrir fagmennsku og ljúfan karakter.“ thordis@frettabladid.is Framhald af forsíðu HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Interstate heilsárs- og vetrardekkin eru umhverfis- vænni kostur. Munstrið inniheldur minna magn af mengandi olíum og uppfyllir evrópska staðla um efnisinnihald hágæða hjólbarða. DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI HEILSÁRS- OG VETRARDEKK UMHVERFISVÆNNI KOSTUR FYRIR FÓLKSBÍLA OG JEPPA VIÐ EIGUM FLESTAR STÆRÐIR DEKKJA Á HAGSTÆÐU VERÐI. HAFÐU SAMBAND TIL AÐ FÁ VERÐ Í DEKK FYRIR BÍLINN ÞINN. 175/65 R14 45.900 kr. 195/65 R15 55.900 kr. 185/65 R14 49.900 kr. 205/55 R16 63.900 kr. 185/70 R14 49.900 kr. 245/75 R16 99.800 kr. 185/65 R15 51.900 kr. 225/45 R17 73.900 kr. DÆMI UM FRÁBÆR TILBOÐ Á INTERSTATE HEILSÁRS- OG VETRARDEKKJUM VERÐIN ERU FYRIR FJÖGUR DEKK ÁSAMT UMFELGUN Kynning: Námsflokkur í Mjódd Nóv 19, Föstud. kl.19.00 á vegum College of Practical Homeopathy á Íslandi. Fjögurra ára nám, mæting 10 helgar á ári. Námið mun gefa þér djúpa fræðilega og hagnýta þekkingu á efninu. Uppl: Martin í 897 8190 martink@hive.is www.homeopathytraining.co.uk Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Ef hláturinn lengir lífið ættu þeir sem vilja lifa vel og lengi að láta sjá sig í Tjarnarbíói í dag klukkan 13.30. Þar stendur Hitt húsið fyrir keppninni Leiktu betur þar sem átta lið úr átta framhaldsskólum taka þátt í svokölluðu leikhússporti. Aðgangur er ókeypis. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.