Fréttablaðið - 12.11.2011, Page 77
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 13
Tvo lækna vantar til Heilbrigðisstofnunar
Austurlands á Egilsstöðum og í Fjarðabyggð !
einn fastráðinn og annan til afleysinga
Leitað er eftir lækni í 100% starf til afleysinga í ½ ár frá 1. des
2011, með möguleika á framlengingu. Búseta á öðrum hvorum
staðnum, Fjarðabyggð eða Egilsstöðum er æskileg og báðar
heilsugæslurnar yrðu starfsvettvangur læknisins.
Óskum eftir að fastráða lækni frá 1. apríl 2012 í 100% starf.
Möguleiki er á að 10% starfsins sé til rannsóknar- og þróunar-
vinnu. Sérfræðimenntun í heimilislækningum, öldrunarlækning-
um, eða lyflækningum er æskileg. Báðar heilsugæslurnar yrðu
starfsvettvangur læknisins. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands annars
vegar og Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hins vegar.
Í báðum tilfellum útvegar stofnunin húsnæði.
Nánari upplýsingar veita: Pétur Heimisson, yfirlæknir,
í síma 470 3000 / petur@hsa.is,
Þórarinn Baldursson, yfirlæknir, í síma 470 1420 /
torarinn@hsa.is
Emil Sigurjónsson, starfsmannastjóri, í síma 470 3000 / 895 2488
/ emils@hsa.is og Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri
lækninga 470 3052 /892 3095 / stefanth@hsa.is.
Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum
og í Fjarðabyggð
Heilbrigðisstofnun Austurlands rekur fjölbreytta starfsemi á mörgum
stöðum á Austurlandi; heilsugæslustöðvar, hjúkrunar- og sjúkra-
deildir. Stærstu heilsugæslustöðvarnar eru á Egilsstöðum og í Fjarða-
byggð. Í Neskaupsstað er Fjórðungssjúkrahúsið. Þar eru skurðlæknir,
lyflæknir og svæfingalæknir, fæðingardeild og einnig röntgendeild
með sneiðmyndatæki
Hvað segir Símafólkið?
Skoðaðu viðtöl með því
að skanna kóðann.
Skannaðu hérna
til að sækja
B
arcode Scanner
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
7
5
18
Óskar Eiríksson,
hugbúnaðarsérfræðingur
Umsóknarfrestur er til 26. nóvember 2011
Tæknisvið Símans leitar
að öflugum sérfræðingi
Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi,
áreiðanleg og lipur.
Leitað er að sérfræðingi til að sjá um rekstur á IP pakkakjarna fyrir
2G, 3G og 4G gagnaflutningskjarna Símans. Helstu kerfi sem unnið
er með eru GPRS, SGSN, GGSN, EPC, MME og PGW. Starfið felur
einnig í sér rekstur og uppsetningu á GPRS reiki og IP-tengingum til
útlanda (GRX sambönd).
Menntun og reynsla:
• Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði
eða raunvísinda er æskileg
• Reynsla af rekstri IP-gagnaflutningskerfa
er æskileg
Persónueiginleikar:
• Frumkvæði og framsýni
• Mikil samskiptalipurð og hæfni til
að vinna í hópi
• Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni
Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is).
Umsóknir berist í gegnum www.siminn.is
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
4
8
9
4
1