Fréttablaðið - 12.11.2011, Síða 77

Fréttablaðið - 12.11.2011, Síða 77
LAUGARDAGUR 12. nóvember 2011 13 Tvo lækna vantar til Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum og í Fjarðabyggð ! einn fastráðinn og annan til afleysinga Leitað er eftir lækni í 100% starf til afleysinga í ½ ár frá 1. des 2011, með möguleika á framlengingu. Búseta á öðrum hvorum staðnum, Fjarðabyggð eða Egilsstöðum er æskileg og báðar heilsugæslurnar yrðu starfsvettvangur læknisins. Óskum eftir að fastráða lækni frá 1. apríl 2012 í 100% starf. Möguleiki er á að 10% starfsins sé til rannsóknar- og þróunar- vinnu. Sérfræðimenntun í heimilislækningum, öldrunarlækning- um, eða lyflækningum er æskileg. Báðar heilsugæslurnar yrðu starfsvettvangur læknisins. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012 Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands annars vegar og Fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs hins vegar. Í báðum tilfellum útvegar stofnunin húsnæði. Nánari upplýsingar veita: Pétur Heimisson, yfirlæknir, í síma 470 3000 / petur@hsa.is, Þórarinn Baldursson, yfirlæknir, í síma 470 1420 / torarinn@hsa.is Emil Sigurjónsson, starfsmannastjóri, í síma 470 3000 / 895 2488 / emils@hsa.is og Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga 470 3052 /892 3095 / stefanth@hsa.is. Heilbrigðisstofnun Austurlands á Egilsstöðum og í Fjarðabyggð Heilbrigðisstofnun Austurlands rekur fjölbreytta starfsemi á mörgum stöðum á Austurlandi; heilsugæslustöðvar, hjúkrunar- og sjúkra- deildir. Stærstu heilsugæslustöðvarnar eru á Egilsstöðum og í Fjarða- byggð. Í Neskaupsstað er Fjórðungssjúkrahúsið. Þar eru skurðlæknir, lyflæknir og svæfingalæknir, fæðingardeild og einnig röntgendeild með sneiðmyndatæki Hvað segir Símafólkið? Skoðaðu viðtöl með því að skanna kóðann. Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 5 18 Óskar Eiríksson, hugbúnaðarsérfræðingur Umsóknarfrestur er til 26. nóvember 2011 Tæknisvið Símans leitar að öflugum sérfræðingi Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi, áreiðanleg og lipur. Leitað er að sérfræðingi til að sjá um rekstur á IP pakkakjarna fyrir 2G, 3G og 4G gagnaflutningskjarna Símans. Helstu kerfi sem unnið er með eru GPRS, SGSN, GGSN, EPC, MME og PGW. Starfið felur einnig í sér rekstur og uppsetningu á GPRS reiki og IP-tengingum til útlanda (GRX sambönd). Menntun og reynsla: • Menntun á sviði verkfræði, tæknifræði eða raunvísinda er æskileg • Reynsla af rekstri IP-gagnaflutningskerfa er æskileg Persónueiginleikar: • Frumkvæði og framsýni • Mikil samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð • Jákvæðni Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is). Umsóknir berist í gegnum www.siminn.is E N N E M M / S ÍA / N M 4 8 9 4 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.