Fréttablaðið - 12.11.2011, Side 96

Fréttablaðið - 12.11.2011, Side 96
12. nóvember 2011 LAUGARDAGUR48 Krossgáta Lárétt 1: Gríp til taltaugar svo fái ég mælt (8) 5: Gargútgáfa af verki E. Ensler? (11) 11: Furðu lostnar eru ringlaðar og illa fengnar (7) 12: Fjallgarður og fljótsendi gefa blóm (7) 13: Sé stubbana þrátt fyrir tóbaksbann í landi þeirra (6) 14: Segir jörð allt sem hann á, rukkar rentuna af húseigendum (11) 15: Sendi þér glaðlega tóninn uppúr svefni (6) 16: Guðdómlegar gera glappaskot (7) 17: Andlitslaus ökuþór gefur prik (4) 20: Þegar áfengi botnar rennurnar hefst vakningin (8) 21: Á hátíðum gekk fé þar sjálfala því enginn var hirðirinn (11) 25: Af kindarlegum sómamanneskjum (7) 27: Miklar skammir ef hún stækkaði (8) 29: Bylgjunnar blær, ókind og ævintýramær (6) 33: Betra að hafa bæði sverð og stiga á þessum slóðum (10) 35: Farða frávita og flaumósa (7) 36: Fæddi fyrst, bíar svo og vaskar (6) 37: Rámar í kastalana sem nafnlaus maður byggði (10) 38: Sjónvarpsstjóri kemur óorði á virðulega samkomu (10) 39: Leysa þau sem ekki eru föst enda hafa þau ekki glóru (8) Lóðrétt 1: Áverki tengir þá við málið en þá hlæja þeir, enda ekki til (10) 2: Tvífætt hófdýr spænir í sig Auði Jóns og afa hennar líka (13) 3: Setur geimferðastofnun hálft nef á sínar skutlur? (8) 4: Hæðast að smáræði milli bæja (10) 5: Tek kúst til lérefts, notkun þess linar sótt (10) 6: Finn tættar greinar og reyni að raða í lurk (8) 7: Doði minn var slíkur að ég rétt náði að forða mér fyrir spil (10) 8: Þvældist hús úr húsi og páraðir eitthvert rugl (7) 9: Þrár eins og þjóðkirkjan þar (12) 10: Bók Björns er ekki um ljómandi himneskt náttúrufyrirbæri (10) 18: Koma sér úr þjálfun í mótmælaskyni (6) 19: Það er sem Ægir kúgi oss með þessu frussi (7) 22: Lánlaus hópur mótvægi við Besta flokkinn? (11) 24: Drápa um mann sem drepur menn (8) 23: Beitugoð eru örlítið brotabrot (8) 26: Stúlknaburður er kraftaverk (9) 28: Utanokkar.is, gleypist (9) 30: Mun breskt sjónvarp granda andalúsískri borg? (7) 31: Meira sjóbragð af sálmakveri en sódavatni (7) 32: Vesenast, þetta eru nú dósir að norðan (6) 34: Jóð og tin og er þá bættur skaðinn (6) 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 38 39 L A N D V E R N D Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nafn á fallegu friðlandi. Sendið lausnarorðið fyrir 16. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „12. nóvember“. Lausnarorð síðustu viku var landvernd. Vikulega er dregið er úr innsendum lausnarorð- um og fær vinningshafi gjafakörfu frá Te og kaffi að verðmæti 5.000 kr.. Vinningshafi síðustu viku var Jóhann Þórarinsson. E F T I R R É T T S T A U R B L I N D F O A R K F Ú R N R K S Ú Ú T H Ú Ð A R A A F T A K A V E Ð U R E U A U L Ó A I U K I N N B E I N U M A X L A R Ð M A T O G A U A S E N D U R R A Ð A H G S K R E I Ð A M G S Ö L Ý T R V A N S K I L B R Á Ð L Æ T I Þ J Ó F A R I L O R A S T N S N L O P A P E Y S A F D Á T A N N A L E E L M Á T A N A R L A U R A S Á L A S L Í F T K A T I R Ú S T R A U Ð U R A A Ó B K U S Á L K I S T U F E L L Ý S V V A A R R J Ó L A B A S A R I N N Ú Ó U G T D S P O R T V E I Ð U M R A N N S A K I Á þessum degi fyrir réttum 29 árum, hinn 12. nóvember árið 1982, var pólska verkalýðsleiðtoganum Lech Walesa sleppt úr haldi eftir 11 mánaða fangavist. Walesa var rafvirki við skipasmíða- stöðina í Gdansk, stofnaði verkalýðs- félagið Samstöðu tveimur árum áður, en það var fyrsta óháða verkalýðsfélagið í Póllandi. Hann var um árabil óþægur ljár í þúfu fyrir kommúnistastjórnina í Varsjá og var hann undir sífelldu eftirliti og var margoft hnepptur í varðhald. Samstöðu óx ásmegin og barátta þeirra naut stuðnings víða um heim, meðal ann- ars hjá Jóhannesi Páli páfa. Eftir víðtækt verkfall var gengið að kröfum verkalýðs- hreyfingarinnar, meðal annars um félaga- frelsi og verkfallsrétt almennings. Walesa var kjörinn formaður félagsins í september 1981, en gleðin reyndist skammvinn því að í desember sama ár lýsti stjórnin, undir forystu Jarúselskís hershöfðingja, yfir herlögum. Nýfengin réttindi borgaranna voru afnumin, Samstaða var lýst ólögleg og Walesa var tekinn höndum og geymdur í stofufangelsi á afskekktum sveitabæ. Ýmislegt kallaði á þessar hörðu aðgerðir Jarúselskís, meðal annars hafði hann áhyggjur af því að Sovétríkin sæju ástæðu til þess að hafa afskipti af þróuninni í Pól- landi, jafnvel beita hervaldi. Verkalýðsöflin voru hins vegar ekki þögguð niður þar sem mótmælaalda braust út í Varsjá og öðrum borgum þar sem óeirðalögregla beitti táragasi og vatns- byssum til að dreifa fjöldanum. Walesa var því sleppt skömmu síðar þar sem hann „var ekki talinn ógna lögum og reglu“ að sögn stjórnvalda. Eftir að Walesa losnaði úr haldi hélt hann áfram andófs- starfi sínu og leiddi Samstöðu, sem starfaði neðanjarðar vegna banns stjórnvalda. Baráttan skilaði sínu því herlögin voru afnumin í júlí árið 1983 og í október sama ár hlaut Walesa Friðarverðlaun Nóbels. Næstu ár hélt þessi þróun áfram og í júní 1989 vann Samstaða mikinn kosn- ingasigur og myndaði eftir það ríkis- stjórn. Járntjaldið féll skömmu síðar og Walesa var kjörinn forseti Póllands árið 1990. Hann gegndi því embætti til 1995 og hætti í stjórnmálum árið 2000. Hans verður þó ávallt minnst sem persónu gervings frelsisbaráttunnar í Póllandi. - þj Heimildir: Nobelprize.org, BBC, Britannica Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1982 Verklalýðshetja leyst úr haldi Andófsmaðurinn Lech Walesa leystur úr haldi kommúnistastjórnarinnar í Póllandi. SIGURVISS Lech Walesa var bjartsýnn eftir að stjórnvöld létu undan kröfum verkalýðshreyfingarinnar árið 1981. Nokkrum vikum síðar var hann handtekinn og settur í stofufangelsi í tæpt ár. Hann slapp úr vistinni fyrir réttum 29 árum. NORDICPHOTOS/AFP
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.