Morgunblaðið - 27.11.2010, Síða 51

Morgunblaðið - 27.11.2010, Síða 51
Þ að má segja að jóladagskrá Þjóðminjasafnsins hefjist hjá okkur fyrsta sunnudag í aðventu þegar nýr jóla- vefur verður opnaður á heimasíðu Þjóðminjasafnsins,“ segir Steinunn Guðmundardóttir, safnfræðslu- fulltrúi Þjóðminjasafnsins. „Þetta er gert í fyrsta sinn en síð- an er hugsað bæði fyrir foreldra og börn. Þarna verður jóladagatal þar sem hægt verður að opna einn glugga á dag frá og með 1. desem- ber. Við verðum þar líka með upp- lýsingar um ýmsa jólasiði bæði á ensku og íslensku. Auk þess verður þarna að finna ýmsar jólauppskriftir og jólasögur svo fátt eitt sé nefnt.“ Leitin að jólakettinum „Þann 5. desember klukkan 14 verður svo opnuð jólasýning á torg- inu okkar þar sem verður til sýnis ýmis konar jóladót, meðal annars gömul jólatré frá ýmsum tímabilum. Þá verður boðið upp á ratleik en jólakötturinn verður þá búinn að fela sig um allt safnið. Pollapönk- ararnir verða svo með atriði og hita upp fyrir sérstakan leynigest sem mætir á svæðið,“ segir Steinunn leyndardómsfull. „Jólasveinarnir koma svo í heim- sókn til okkar daglega frá og með 12. desember alltaf klukkan 11. Opn- unartími safnsins verður óbreyttur í desember. Safnið er lokað á mánu- dögum að vanda en þá mánudaga sem áætlað er að jólasveinar komi í heimsókn verður safnið opnað milli klukkan 11 og 12. Þá verður opið á aðfangadag á sama tíma svo að síð- asti jólasveinninn, Kertasníkir, kom- ist í heimsókn. Við verðum auk þess með tvo fyrirlestra um íslenska jóla- siði. Annars vegar verðum það við safnkennararnir sem sjáum um fyr- irlesturinn á íslensku þann 12. des- ember. Terry Gunnel heldur svo fyr- irlestur um íslenska jólasiði á ensku þann 19. desember.“ birta@mbl.is natmus.is Daglegar heimsóknir jólasveinanna Vinsælir Fjöldi barna mætir ár hvert í Þjóðminjasafnið til að hitta jólasveinana þrettán. Jólasveinarnir heimsækja Þjóðminjasafnið fyrir jólin eins og þeir hafa gert í rúm tutt- ugu ár. Gömul jólatré verða til sýnis auk þess sem nýr jólavefur verður tekinn í gagnið. Falleg Jólatré frá ýms- um tímum verða til sýnis í Þjóminjasafninu fyrir jólin. Þau má nota sem innblástur fyrir skreyt- ingar á eigin heimilum. Jólahúsið Hér gæti jólasveinn augsýnilega átt heima. 38 Jólablað Morgunblaðsins 2010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.