Morgunblaðið - 27.11.2010, Side 64

Morgunblaðið - 27.11.2010, Side 64
Jólablað Morgunblaðsins 2010 51 10. Klæðið bökunarplötu með bök- unarpappír. 11. Bakið í um 10 mínútur eða þang- að til kökurnar eru orðnar gulln- ar. Þær eru ekki grjótharðar á þes um tímapunkti en munu kólna og harðna. Fíkjusmákökur Gerir 40 stykki 40 g cashew-hnetur 40 g möndlur 50 g kókosmjöl 90 g haframjöl (malað) 45 g haframjöl 90 g spelti 50 g byggmjöl (eða meira spelti) 1⁄4 tsk salt (himalaja- eða sjávarsalt) 50 g rapadura (eða annar hrá- sykur) 4 msk agave-síróp 5 msk kókosolía 1½ tsk vanilludropar úr heilsubúð 125-150 ml sojamjólk (einnig má nota möndlumjólk, haframjólk, hrísmjólk eða undanrennu) 15-20 fíkjur 1. Setjið 90 g af haframjöli í mat- vinnsluvél ásamt cashew-hnetum, möndlum og kókosmjöli. Malið í 20 sekúndur eða þar til hneturnar eru orðnar nokkuð fínmalaðar. Setjið í stóra skál. 2. Saxið 15 fíkjur mjög smátt. Saxið fimm fíkjur frekar gróft og setjið til hliðar. 3. Út í stóru skálina skuluð þið bæta afganginum (45 g) af hafra- mjölinu, byggmjöli, spelti, salti og hrásykri. 4. Í litla skál skuluð þið blanda sam- an agave-sírópi, kókosolíu, van- illudropum og mjólk. 5. Hellið agave-blöndunni út í stóru skálina og hrærið vel. Deigið ætti að vera sæmilega blautt (ekki þó þannig að dropi af sleif og ætti að halda lögun sinni ef þið setjið það á bökunarpappír). 6. Bætið fíkjunum saman við (þess- um sem voru saxaðar smátt). 7. Setjið bökunarpappír á bökunar- plötu. 8. Mótið kúlur úr deiginu og fletjið út með lófanum. 9. Setjið einn fíkjubita (gróft sax- aðan) ofan á hverja köku. 10. Bakið við 180°C í 20-25 mínútur. 11. Látið kökurnar kólna.  Nota má saxaðar hnetur, rúsínur, döðlur, aprikósur, súkkulaði o.fl. í deigið. Banana- og döðlusmákökur Gerir um 30 smákökur 3 vel þroskaðir bananar, maukaðir 1 bolli mjög smátt saxaðar döðlur 2 bollar haframjöl 4 msk kókosolía ½ bolli saxaðar valhnetur (má sleppa) 30 g rúsínur 4 msk rapadura-hrásykur (eða annar hrásykur) ½ tsk salt (himalaja- eða sjávarsalt) 1. Hitið ofninn í 180°C. 2. Blandið saman banönum, döðlum og kókosolíu. 3. Bætið haframjöli, hnetum, salti, rúsínum og hrásykri út í og bland- ið lítillega. Látið standa í 15 mín- útur. 4. Setjið deigið með teskeið á bök- unarpappír og ýtið aðeins ofan á. 5. Bakið í um 25 mínútur eða þang- að til þær eru tilbúnar.  Kökurnar mýkjast fljótt upp og er gott að hita þær aftur í ofninum ef maður vill fá þær stökkar.  Nota má dökkt súkkulaði (lífrænt framleitt með hrásykri) á móti döðlunum Súkkulaðimyntuís Gerir 600 ml 300 ml hreint jógúrt ½ msk sítrónusafi ½ tsk piparmyntudropar (úr heilsubúð) ½ avókadó, vel þroskað 20 g dökkt piparmyntusúkkulaði, lífrænt framleitt með hrásykri (úr heilsubúð) 75 ml agave-síróp 1. Saxið súkkulaðið fínt (eða gróft ef þið viljið stærri bita). 2. Afhýðið avókadóið og setjið í matvinnsluvél ásamt agave- sírópi og sítrónusafa. Maukið í 10 sekúndur eða þangað til áferðin er silkimjúk. 3. Skafið hliðar matvinnsluvél- arinnar og bætið súkkulaði, jóg- úrt og piparmyntudropum út í matvinnsluvélina og maukið áfram í nokkrar sekúndur. 4. Setjið blönduna strax í plast- box, setjið lok á boxið og beint í frystinn. Hrærið í blöndunni á um klukkutíma fresti í nokkra klukkutíma eða þangað til erfitt er að hræra meira. Einnig má setja blönduna í blandara og mauka þannig. 5. Áður en bera á jógúrtísinn fram er best að leyfa honum að þiðna svolítið því hann á að vera mjúkur frekar en grjót- harður. 6. Athugið einnig að ísinn er fljótur að bráðna svo þið verðið að bera hann fram aðeins frosnari en þið viljið hafa hann og svo bráðnar hann pínulítið og þá er hann orðinn fínn. Banana og döðlusmákökur Piparmyntu- súkkulaðiís Góð gæði Betra verð Faxafeni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 534 2727 • www.alparnir.is lÍs en ku ALPARNIR s GÖNGUSKÓR OFL. GÖNGUSTAFIR Jólatilboð: 5.995.- BAKPOKAR & SVEFNPOKAR AIR STREAM 30+5L BAKPOKI -30% Jólatilboð 12.597.- SWALLOW 250 & 350 SVEFNPOKI -30% Jólatilboð Verð frá 8.397.- UNDIRFATNAÐUR ZAJO MERINO Peysa 8.995.- Buxur 7.995.- Bretta- og skíðahjálmar Skíða- og brettafatnaður í miklu úrvali Verð frá: 9.995.- SKÍÐI/BRETTI, FATNAÐUR OG HJÁLMAR Pakki 1 TILBOÐ: Kr. 37.789 Bretti 110 Skór 35 / 37 JR. bindingar Pakki 2 TILBOÐ: Kr. 49.995 Bretti 125 til 165cm Skór 39 til 46 SR. bindingar Hinar sívinsælu Softshell buxur komnar aftur fyrir gönguferðina, skíðaferðina og allt í öllu... Vatnsheldar í strets. Verð: 19.995.- SOFTSHELL BUXUR SKÍÐAPAKKAR MEÐ 20% AFSLÆTTI NOTAÐ UPP Í NÝTT Tökum notuð heilleg Carving skíði í stærðum 60 til 170 upp í bestu skíðin fyrir þig Heilsubætandi nýjung... GÓÐAR JÓLAGJAFIR Snjóbrettapakkar Dúnvesti: 15.995. Dúnúlpa: 22.995.- DÚNÚLPUR OG DÚNVESTIKERRUPOKAR Kerrupoki/svefnpoki. 100cm Fyrir þau allra minnstu -8 til +5 Verð: 5.995.- NORD BLANC Termo Deluxe Peysa 5.995.- Buxur 4.995.- YUMA GÖNGUSKÓR Vibram botn og gúmmíkantur Simpatex vatnsvörn Stærð 38 til 45 Verð: 34.995.- Jólatilboð 29.995.- Dömu og herra 5000mm Vatnsheldni andardúnn Margir litir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.