Morgunblaðið - 27.11.2010, Side 68

Morgunblaðið - 27.11.2010, Side 68
Jólablað Morgunblaðsins 2010 55 V ið Íslendingar höfum á síð- ustu árum farið of mikið í neyslugírinn á aðventu og erum oft á tíðum komin í mikla mótsögn við hlutverk jólaföst- unnar. Orðið jólafasta segir í raun allt sem segja þarf, sem sagt tími þar sem við eigum að einfalda líf okkar og leggja áherslu á samlíðun og sam- stöðu. Aðventan er góður tími til íhugunar og kyrrðar þar sem við ætt- um að staldra við, skoða líf okkar og tilveru til að fylla það af meiri raun- verulegum lífsgæðum,“ segir Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju í Garðabæ. Við lútum barninu Aðventa er annað heiti á jólaföstu. Á þeim dögum býr fólk sig undir há- tíðina með þeim hefðum og siðum sem því fylgja – og jafnframt lífs- gæðum fyrir flesta. „En svo vitum við líka að þessi tími getur bæði verið fólki fjárhagslega og andlega erfiður og því þurfum við að standa saman sem samfélag. Á þessari hátíð lútum við því sem er heilagt, við lútum barninu,“ segir Jóna Hrönn. Í mörgum sóknarkirkjum á Reykjavíkursvæðinu eru kyrrð- arstundir í hádeginu. Til dæmis hafa verið kyrrðarstundir í hádeginu í Laugarneskirkju í tuttugu ár. Í Garðasókn, þar sem sr. Jóna Hrönn þjónar, eru í Vídalínskirkju kyrrðar- stundir í hádeginu á þriðjudögum þar fólk getur komið í dagsins önn og leit- að samfélags við sjálfan sig og Guð. Þá er boðið upp á jóga-nidra fyrir konur sem er djúpslökun á þriðjudög- um kl. 17:30 í Vídalínskirkju. Það er Anna Ingólfsdóttir jógakennari sem leiðir slökunina en Jóna Hrönn leiðir fyrirbæn í lok stundar. Eru í einum anda „Það er magnað að sjá konurnar koma sér fyrir með teppi og dýnur um allt kirkjuskipið til þess að vera í einum anda,“ segir Jóna Hrönn. En það er jafnrétti í kirkjunni og sama dag kl. 19 kemur bænahópur karla saman í safnaðarheimili kirkj- unni til andlegrar iðkunar. Tugir karla og kvenna og sækja þessar stundir á þriðjudögum í Vídalíns- kirkju – ekki síst á aðventunni og það eru allir velkomnir. „Ég og fleiri konur úr Garðabæ ætlum að ögra okkur sjálfum með því að taka frá fyrstu helgina í desember og fara á kyrrðardaga í Skálholti sem bjóða upp á slíkar helgar allt árið, það er stórkostleg reynsla að þegja heila helgi og leggja rækt við innri mann. Okkur er alveg óhætt að fara því verkefnin hlaupa ekki frá okkur og við komum bara endurnærðar og orkumeiri til baka til að leysa allt það sem lífið leggur okkur í fang,“ segir Jóna Hrönn að síðustu. sbs@mbl.is Prestur Einföldum lífið, segir séra Jóna Hrönn Bolladóttir. Morgunblaðið/Kristinn Slökun Í Vídalínskirkju koma konurnar sér fyrir með teppi og dýnur og eru þar allar sem í einum anda. Komum endurnærðar og orkumeiri til baka Einfalt líf og íhugun á jólaföstunni. Bæna- stundir og jóga í kirkjum. Konur ætla í kyrrðina í Skálholti á aðventunni. Ég vildi að ég hefði lesið þessa bók fyrir 20 árum. Ég mæli svo sannarlega með henni. - Hlín Bolladóttir. ÁST FYRIR LÍFIÐ er bók um ástina og hjónabandið. Hún er um að þora að lifa með ást í sönnu hjónabandi. Og þessi för byrjar með einstaklingnum sem stendur þér næst: maka þínum. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni við Glerárkirkju á Akureyri, þýddi. „Ást fyrir lífið“ er ekki einungis fyrir fólk í hjónabandi. Hún á erindi við alla, sérstaklega á umbrota- og uppgjörs- tímum. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. Finndu leiðina að hjarta maka þíns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.