Morgunblaðið - 27.11.2010, Page 80

Morgunblaðið - 27.11.2010, Page 80
Jólablað Morgunblaðsins 2010 67 J lagjafabréf Gefðu góða ferð í jólagjöf Njóttu þægindanna og fljúgðu með Flugfélagi Íslands. Kauptu jólagjafabréf fyrir 14.900 kr.* til allra áfangastaða innanlands. Bókanir í síma 570 3030 og allar nánari upplýsingar á flugfelag.is *Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar. flugfelag.is ÍS L E N S K A S IA .I S F L U 52 24 8 11 .2 01 0 Skilmálar:Jólapakkatilboð gildir til allra áfangastaða Flugfélags Íslands innanlands.Ferðatímabil er frá 10. janúar til og með 31. maí 2011. Bókun á jólapakkatilboðinu skal fara fram í síðasta lagi 28. febrúar 2011. Ef jólapakkinn er ekki notaður fyrir þann tíma, þ.e. ekki gerð bókun, þá gildir hann sem inneign og má nota sem greiðslu upp í önnur fargjöld. Eftir 28. febrúar er aðeins hægt að breyta upp í dýrara fargjald og greiða mismun á fargjaldi og breytingagjald. Við bókun þarf að gefa upp númer á gjafabréfi. Eingöngu bókanlegt báðar leiðir. Gjafabréfið gildir til 1. desember 2011. Endurgreiðslur eru ekki heimilaðar. Takmarkað sætaframboð. Engir Vildarpunktar eru veittir Bókanlegt í síma 570 Nafn Áfangastaður Jón JónssonAkureyri Gjafabréf nr. G ott er að eiga nokkrar góðar jólaplötur inni í geymslu með skrautinu, og svo má alltaf stilla á útvarpið á aðventunni. Besta jóla- lagasafnið í dag er samt blessað netið. Einhver albesta jólalagaveitan er netútvarpsstöðin Accuradio.com. Þar er sérstök deild lögð undir jóla- lög og hægt að velja um alls kyns „stöðvar“ með jólasmelli fyrir öll tækifæri. Þeir sem vilja djassaðri jól eiga sína stöð, barnajólalögin er líka hægt að fá í bunu, jólarokkið og auðvitað jóladanslögin. Stöðvar sem spila bara sama lagið Farið er beint inn á slóðina acc- uradio.com/holidaysradio og birtist þá strax yfirlit yfir vinsælustu stöðvarnar. Með því að fletta á milli flipa ofarlega á síðunni má svo finna stöðvar sem henta hverjum smekk. Meira að segja eru til stöðvar helg- aðar eingöngu mismuandi út- færslum á vinsælustu jólalögum allra tíma. Þeir sem fá ekki nóg af „Have Yourself a Merry Little Christmas“ fá kannski nóg eftir nokkrar klukkustundir á þeirri stöðinni og geta þá skipt yfir á Rúd- ólfs-stöðina eða notið endalausrar bunu af „Joy to the World“- sálminum. Þeir sem ekki eru ánægðir með hátalarana á tölvunni geta prófað að nálgast stöðina í gegnum vafrann sem finna má í sumum betri leikja- vélum. Gegnum t.d. góða PlaySta- tion3 tölvu má leyfa tónlistinni að óma úr sjónvarpshátölurunum og þá nokkuð víst að ómar um allt heimilið, hvað þá ef gott heimabíó- kerfi er til staðar. ai@mbl.is Yndisleg jólalög beint úr tölvunni Hægt er að velja margar skemmtilegar jólarásir á netinu eftir smekk og skapi Chisom Elva Osuala, 4 ára. Hvað langar þig í í jólagjöf? Sundlaug. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Leppalúði. Hvað borðarðu á jólunum? Kjöt. Hefurðu fengið kartöflu í skóinn? Nei. Morgunblaðið/Árni Sæberg Líba Bragadóttir, 4 ára. Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Playmo. Hver er uppáhaldsjólasveinninn þinn? Skyrgámur. Hefurðu fengið kartöflu í skólinn? Já. Hvað borðarðu á jólunum? Mamma mín gerði Mjallhvítar-köku á afmælinu mínu og ég vil líka borða það á jólunum. Svo ætla ég að vera í Öskubusku-jólakjólnum mínum og jólaskónum mínum og líka með perlufesti sem ég fékk í afmælisgjöf. Morgunblaðið/Árni Sæberg
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.