Ný saga - 01.01.1990, Page 37

Ný saga - 01.01.1990, Page 37
{^om m entathmh rn s pta Itíficarttni P f\atni iit Scýifá ttailfef tina dí t Stár&farm V-tfr ýíchtifáen <%'tftantfA jtttnd té^fo \p\{ tiJar tf7 ^ Xelimfunei Ju*e tZreiimÍcettn itnJL fiíjé hé tf"' fffic** •um. itj JfGcJJrruitrrm Cty* 'f’ t?i ffyt rroi^hxyt ^tcffa: 9lp}*{‘ a IfíHis 14jtcitn%i tini r*&mé - tn&CPýi frntt undm Ooce >um uf ^fiercfC. V- Jijn Í/iiV , 4ítrJ reffrtJyi Je&aí <*Jma(*e*iCrni -ttyerufi ____-jj/ul jerjJc V*" Otu£mc mcMrrnelecCtn - t^nrtv ;£- uiuh - "W 'örc'CT’/'*! emcrnfcme : tJt»rrn iijniftcm.fi <ý: *ei& ‘ t ^ 9^)»*’ Jijjl*lcif ifnnc iirfecn nJHtfiirifut e>*e*ufr*/nÍiir íure: ufumi/lti; fc jfrínifr. Gmjf’tf e»ntt arfiAa mpQ -£vcfi\ íti’-e Juc.nrii fcttrittett ijfivrt j-ejh'tií Qtr ncac’fí* ctfnmL' fuene cijfutii netje&e accofnme LtíÍ-,tírt ftfg fvctcMUf 19' tlM v 9>ul1-o J-cjuttf itificrn. tft tit ^íwra rn éisypct* epKe&^iJlfcn- Latína var alþjóðamál í Vestur-Evrópu, líka á íslandi, langt fram eftir öldum. Myndin sýnir upphafið að Skýringum viö rökræðulist Ramusar eftir Brynjóif biskup Sveinsson þar sem fjallað er um skiigreiningu Aristóteiesar á list. Þýtt /'Hugur, tímarit um heimspeki I, 1988. milli. Prentun bókar er ekki málbreyting. Siðskiptin eru ekki málsöguleg heldur menn- ingarsöguleg skil, og að flytja þessi menningarsögulegu skil yfir á tungumálið, stenst ekki. Byrjuðu íslendingar að tala nútímamál um leið og Oddur fékk fyrsta eintakið í hendur frá prentaranum í Hró- arskeldu? Hvernig skyldi hon- um hafa orðið innanbrjósts þegar hann vatt sér inn í prentstofuna, opnaði bókina og í ljós kom að hún var alls ekki á sama máli og handritið að bókinni? Sú staðreynd að Nýja testamentið var prentað á íslensku árið 1540 sýnir ein- faldlega að það urðu alls eng- in þáttaskil í íslensku máli við prentun þess og reyndar ekki heldur við prentun Guð- brandsbiblíu nokkrum áratug- um síðar. Það er einmitt í þessu sem málsögulegt mikil- vægi þeirra er fólgið. Þœr breyttu engu! Ef þær hefðu í raun og veru breytt einhverju, hefðu þær ekki það málsögu- lega gildi sem raun ber vitni. Því er oft haldið fram, og það réttilega, að æskilegt sé að íslendingar geti lesið það sem skrifað hefur verið í land- inu. En þá verður líka að taka tillit til þess sem kalla mætti tungutal íslenskra bókmennta. íslenskar bókmenntir eru nefnilega ekki bara skrifaðar á íslensku. Þær eru skrifaðar á að minnsta kosti þrem tungu- málum: íslensku, latínu og dönsku. Þetta skýrist betur ef hugtakið „íslenskar bókmennt- ir“ er ekki einskorðað við bókmenntir á íslensku heldur notað sem samheiti yfir bók- menntir íslendinga. Það er ekkert nýtt að fleiri en eitt tungumál séu notuð i landinu til mismunandi samskipta. Nú eru enska og íslenska algeng- ustu mál íslendinga en ís- lenskan eina bókmenntamálið að heitið geti, þó að enskan liafi sótt mikið á sem fræði- mál, meðal annars í íslenskum fræðum. Áður fyrr gegndu, auk íslenskunnar, latína og danska þessu hlutverki, en þó var sá munur á að þær urðu líka að lifandi bókmenntamáli hjá íslenskum menntamönn- 35 um og á þeim voru skrifuð mörg nafntoguð verk íslenskr- ar bókmenntasögu. Staða íslenskunnar er raunar breytileg eftir j^ví hvernig á hana er litið og á hvaða tíma. Á miðöldum (og jafnvel enn í dag þegar ritmálið á í hlut) var hún aðeins ein mállýska
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.