Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 39

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 39
dönskuna, þó að íslenskar bókmenntir á dönsku standi ekki á jafn gömlum merg og latínubókmenntirnar. Til að mynda segist Brynjólfur bisk- up vera eini maðurinn sem kunni dönsku í Skálholti á of- anverðri 17. öld. Það er ekki fyrr en í lok 18. aldar, um það bil sem stjórnsýslumiðstöðvar landsins flytja búferlum til Reykjavíkur, að danskan fer að ná sér á strik sem íslenskt ritmál í krafti þess að hún er þá ríkismál íslendinga. Nýlega komu út Ritverk Jónasar Hall- grímssonar, en eitt framlag þess safns er að prenta dönsk kvæði Jónasar. Hins vegar eru ferðabækur hans ekki prent- aöar á frummálinu; það er því ekki texti Jónasar sem menn lesa, heldur þýðingar ritstjóra; og þótt ágætar séu eru þær ekki eftir Jónas. Þessi afstaða til dönskunnar kemur víða fram. Grímur Thomsen skrif- aði á því máli merkar ritgerðir sem mönnum hættir til að setja ekki í samband við ís- lenskar bókmenntir, af því að þær eru samdar á dönsku. Hvernig á að flokka Jóhann Sigurjónsson, Guðmund Kamb- an og Gunnar Gunnarsson? Flest verk þessara manna voru frumsamin á dönsku. Sum eru reyndar til í ágætum íslensk- um þýðingum ekki minni penna en Halldórs Laxness og Magnúsar Ásgeirssonar. En það eru ekki frumtextarnir. Þeir voru samdir í Kaup- mannahöfn handa dönskum ríkisborgurum. Um þessi verk má nota sömu röksemd og um latínubókmenntirnar: var ekki tilvera dönskunnar og danska ríkisins nauðsynlegt skilyrði fyrir því að þau voru skrifuð? Er alveg víst að þau hefðu verið skrifuð ef höfund- arnir hefðu ekki kunnað ann- að en íslensku? Og þá vaknar ein spurning enn: Verk þess- ara manna eru að vísu til í þýðingum en hvernig væri að gefa þau einhvern tímann út á frummáli, málinu sem þau voru skrifuð á: dönsku? Til að takast á við íslenska menningarsögu þurfa menn að kunna skil á þessum þrem- ur málum; þeir þurfa viðeig- andi þekkingu á menningar- sögulegum bakgrunni og ef þeir ekki vita neitt um hann eru þeir alls ófærir um að skilja menningarsöguna. Hvern- ig á að fá botn í íslenska menningarsögu án vitneskju um latneska og danska þátt- inn í henni? Stundum er reynt að einangra íslenska þáttinn i menningunni og skilja hann sem einhvers konar sjálfstæða íslenska hefð sem hafi haldist óbreytt svo að segja frá því á landnámsöld. Sameiginlegt slíkum tilraunum er að erlend- ir þættir eru útilokaðir og ís- Gunnar Gunnarsson Kirken paa Bjerget Af Uggi Greipssons Optegnelser Kirken paa Bjerget er ingen Selvbiografi i Ordets vanlige Mening. Stoffet er ganske rigtigt Digterens Erindringsstof fra Barndommen og Ungdommen, men alle Navnene og ikke faa af Situationerne ser opdigtede ud. Det er saaledes Selvbiografi forklædt i Romanform. Kirken paa tíjerget er Dagbogen om, hvor- dan Livet blev til fra Time til Time. Den is- landske Hverdag staar paa Bladet uden roman- tisk Billigguld og uden sentimental Folkevise- musik udsat for Harmonika. Der aabnes for en gammel, gemt Værdi af umaalelig Kraft. For Manden og Digteren betyder Værket hele det Materiale vurderet, han skabtes af, og hele det Stof beskuet igen, som han selv byggede en Verden og en Digtning forunderlig op over. Kjeld Elfelt Kirken paa Bjerget bestaar af: Leg med Straa, Skibe paa Himlen, Natten og Dremmen, Den uerfarne Rejsende, Hugleik den Haardtsejlende. Samlet Pris for alle 5 Bind er hæftet Kr. 27.75, indb. i Shirting Kr. 39.75 og indb. med Skind- ryg Kr. 49.25. — Kan om onsket leveres i Ratesubskription for 3 Kr. om Maaneden. GYLDENDAL Hver er artrtars hin eina sanna Fjallkirkja: Kirken pá Bjerget(1923), Fjallkirkjan i þýöingu Halldórs Laxness (1951) eða Kirkjan á tjallinu (1973) eftir Gunnar Gunnarsson? Myndin sýnir augýsingu um Kirken pá Bjerget frá 4. áratugnum. 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.