Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 55

Ný saga - 01.01.1990, Qupperneq 55
„SAGNFRÆÐINGAR VERÐA AÐ ÞEKKJA SINN VITJUNARTÍMA... “ Rætt við Karsten Fledelius um kvikmyndir og sagnfræði arsten Fledelius er kunnur í heimi sagn- JL m. frœðinnar. í mörg ár hefur hann sinnt rannsóknum á kvikmyndum, jafnt leiknum sem heimildarmyndum, m.a. með tilliti til heimildagildis þeirra, hvernig megi nota þœr sem sagnfrœðilegar heimildir, hvers konar viðhorf þœrsþegla og hvaða boðskap þœrflytja á- horfendum. Fledelius er lektor við Kaupmannahafnarhá- skóla og hefur ritað fjölmargar greinar og bœkur um kvik- myndir og sagnfrœði, en auk þess Jiutt aragrúa fyrirlestra um efnið. Þá hefur hann stað- ið framarlega í alþjóðlegu samstarfi á rannsóknarsviði sínu, verið forseti IAMHIST, International Association for Audio-Visual Media in Histor- ical Research and Education, og haldið námskeið víða um heim, m.a. á íslandi. Karsten Fledelius er boðberi nýrra hugmynda, hugmynda sem eiga brýnt erindi við sagn- frceðinga. Nýrri sögu þótti því við hœfi að skrafa örlítið við hann um kvikmyndir og sagn- frœði. Fyrst var hann inntur eftir því hver tildrögin voru til þess að hann fékk áhuga á þessu efni. Mín fyrstu kynni af sögu voru þegar ég var átta ára gamall en þá var mér gefin Danmerkurkróníka Saxa hins málspaka en hana svelgdi ég í mig og trúði hverju orði. Þegar ég var ellefu ára fékk ég brennandi áhuga á sögu Austrómverska ríkisins en 1000 ára saga þess var af- greidd með 2-3 línum í kennslubókinni. Það fannst mér afleitt og ákvað að gera eitthvað í málinu. Ég fékk sem sagt snemma áhuga á mið- aldasögu og með hliðsjón af því kann að vekja furðu hvers vegna ég snéri mér síðar meir Karsten Fledelius. að kvikmyndum og sjónvarpi. Skýringin á því er sú að í há- skóla var lærimeistari minn í miðaldasögu Niels Skyurn- Nielsen en hann kenndi einnig aöferðafræði og áleit að í þeirri kennslu þyrfti að beina athyglinni að nútímasögu meir en þá var gert. Hann var þeirr- ar skoðunar að lifandi myndir væru óendanlega mikilvægar sagnfræðilegar heimildir. Frá því á 6. áratugnum höfðu Þjóðverjar verið í farar- broddi í sagnfræðilegum rann- sóknum á lifandi myndum. Skýringin á því er sú að við rannsóknir á Þriðja ríkinu gegna lifandi myndir þýðing- armiklu hlutverki. Hvernig gat það gerst að menningarþjóð á borð Þjóðverja féll kylliflöt í villimennsku? Með því að kanna myndmál nasista, t.d. kvikmyndir af fjöldasamkom- um, var og er hægt að öðlast mikilvægar upplýsingar sem hjálpa okkur að skilja fyrirbær- ið. Því var |iað eitt fyrsta verk Skyum-Nielsens sem prófess- ors að fara í nokkurs konar pílagrímsför til þeirra staða í Þýskalandi jiar sem rannsókn- um á myndmáli var mest sinnt. Úr þeirri reisu snéri hann svo heim til Danmerkur uppnum- inn og kom á laggirnar vinnu- hóp um heimildagildi lifandi mynda. Þetta var í desember 1965 og af einskærum áhuga slóst ég i hópinn. í fyrstu einbeittum við okkur að því að kanna hvernig kvik- ntyndir voru notaðar við sögu- kennslu í dönskum skólum og byrjuðum á myndinni Árin fimm („De fem aar“) sem fjall- ar um hernám Danmerkur í síðari heimsstyrjöld. Hún hafði verið notuð mjög mikið og fól í sér hinn opinbera sannleika um hernámsárin. Síðar fylgdu aðrar myndir um sama efni. Það sem við gerðum var að rannsaka nákvæmlega hvert einasta myndskeið í því skyni að komast að uppruna þess, á sambærilegan hátt og maður rannsakar miðaldahandrit í leit að elsta texta. Einungis var hér um lifandi myndir að ræða en ekki texta og því fylgdu auð- vitað mörg ný vandmál. Ég get nefnt ykkur dæmi: í atriði sem á að hafa verið fest á filmu í byrjun apríl sést að öll tré eru í fullum skrúða! Það nær ekki nokkurri átt því í Danmörku laufgast tré ekki að fullu fyrr en í maí. Hér hlýtur því að vera um fölsun að ræða. Ég gæti nefnt fleiri dæmi af svip- uðum toga. Nú var ég sem sagt kominn á bragðið. Árið 1969 fékk ég svo stöðu í miðaldasagnfræði við háskólann í Kaupmanna- höfn og jafnframt það verkefni að hafa umsjón með rann- sóknum á myndmáli og að út- vega myndir. Það getur kostað mikið japl og jaml og fuður að verða sér úti um tilteknar myndir erlendis frá, og í þokkabót er þetta rándýrt sport. Hentugast er er að fá kópíur af myndunum og horfa á þær í myndbandstækinu heima hjá sér. í því tilliti er á- standið best í Bandaríkjunum en hægt er aö kaupa kópíur af myndum sem eru á þjóðskjala- safninu þar vestra. í Bandaríkj- Hvernlg gat þaö gerst aö menningarþjóö á borö Þjóöverja féll kyllillöt í villimennsku? 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.