Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 39

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 39
„Vinnan göfgar...“ andi áhrif af rekstri tukthússins. „Vinnan göfgar manninn“ átti vel við hugsunarhátt þeirra er að honum stóðu. Þessi vinna skipt- ist aðallega í tvennt, sumar- og vetrarvinnu, og svo aftur í vinnu á vegum fangelsisins og útleigu tukthússlima. Grófu torf - lögðu garða, akra töddu, unnu að svínum, geita gættu, grófu torf. Þannig kveður Rígsþula á um verksvið þræla. Árni Óla birtir þessa vísu í upphafi kafla síns um mógröft í Reykjavík.11 Það vill svo til að fyrsta og seinasta línan í kvæðinu taka til þeirra verka sem fangar unnu helst á vegum tukthússins og voru ekki samboðin frjálsum mönnum fornaldar. Svo virðist sem vinna fanga í tukthúsinu hafi lengi verið vanmetin. Björn Þórðarson, sem hefur skrifað um refsivist á íslandi, held- ur því fram er hann ræðir um mataræði fanga 18. júlí, 28. nóvember og 5. desember 1807, að þá hafi fangar ekkert unnið og verið lokaðir inni.12 Þetta er að vissu leyti rangt hjá Birni. Samkvæmt vinnuskrám voru fangar vinnandi í júlí, enda sumarmánuðirnir sá tfmi þegar mesta vinnu var að hafa. Margir voru við mó- tekju megnið af mánuðinum ásamt því að vera skráðir í vinnu hjá einstaklingum, svo og við grjóthleðslu, vinnu við Nesstofu og við róðra.13 í nóvember voru einnig skráðir vinnudagar þó að þeir séu færri en í júlí enda var þá minna um vinnu. Þann mánuð voru flestir fangarnir við jarðvegsvinnu, sumir við múrverk, en nokkrir sendir til róðra í stuttan tíma.14 í desember var yfirleitt lítið um vinnu. Engu að síður virtust kvenfangar hafa nóg að gera við að sinna heimilisstörfum og spuna- vinnu.15 Því fer Björn með rangt mál og ætla má að margir hafi ekki gert sér grein fyrir hversu mikil og fjölbreytt fangavinnan var í raun og veru. Eins og fyrr hefur verið minnst á er vinnu- skráningu mjög ábótavant allt til 1807. Vinna var skráð 1785 og 1786, en einungis helming Mynd 3. Reykjavík eins og hún kom skoska aðalsmanninum George Steuart Mackenzie fyrir sjónir 1810. Tukthúsið er lengst til hægri á myndinni. Mynd 4. Nesstofa við Seltjörn. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.