Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 64

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 64
Gunnar F. Guðmundsson Mynd 6. Róðukross frá 13. öld. Hann er frá Tungufelli i Hrunamannahreppi, franskur að uppruna. Mynd 7. Prestssetrið og kirkjan i Odda árið 1810. Oddi var löngum einn tekju- hæsti kirkjustaður landsins. Um 1400 námu tíundartekjur kirkjunnar þar tveimur hundruðum, um 240 álnum. ur síðastliðin 20 ár.38 Áratug síðar var sams konar ákvörðun tekin um konungsjarðir. Annað mál er að erfitt reyndist að standa við þessi orð.39 Næst verður vikið að þeirri staðhæfingu að bændur hafi farið að gefa kirkjum sínum miklar eignir, jafnvel heimajörð alla, ekki síst til að losna undan tíundargreiðslu, án þess þó að láta af forræði yfir eigninni.40 f>essi hug- mynd orkar tvímælis af þeirri einföldu ástæðu að ábatinn var óverulegur. Bóndi, sem gaf kirkju sinni stórgjöf að upphæð eitt hundrað hundraða (120 kúgildi), sparaði sér ekki nema hálft annað kýrverð í tíundargreiðslu.41 Einnig er vert að hafa í huga að kirkjubóndi gat ekki farið með tekjur og eignir kirkju sinnar að eigin vild. Honum bar samkvæmt landslögum að gera um hvort tveggja mál- daga og láta lesa hann upp árlega við kirkjuna þegar tfðasókn var þar mest svo að sóknar- menn gætu fylgst með því að hann lógaði ekki fé frá kirkjunni.42 Hvers vegna voru bændur þá að gefa kirkj- um sínum eignir? Ástæðan var sú að stofn- anda kirkju var skylt að leggja til hennar eins mikið fé og biskup taldi nauðsynlegt.43 Það var heimanfylgja hennar. Ekki er vitað hve há sú upphæð var eða hvort hún hafi í öndverðu verið breytileg, en á 15. öld taldist hæfileg heimanfylgja hálfkirkju vera 15 hundruð.44 Heimanfylgja alkirkju hefur þá varla verið minni en 20-30 hundruð sem jafngiltu góðri meðaljörð. Þegar kirkjubændur gerðu gott betur og bættu enn við kirkjueignina, gat ástæðan verið sú að þeir væntu sér og sínum umbunar á himnum. Sérhverjum manni var heimilt að ráðstafa með þessum hælti tíunda hluta eigna sinna án samráðs við erfingja sína, og nefndist þá féð tíund hin meiri eða súlugjöf ef þaö var látið renna til fátækra.45 En þeir gátu einnig verið að hugsa um tímanlega vel- ferð sína ekkert síður en andlega og eilífa. Ekki er vitað hvernig bændur litu í upphafi á kirkjueignina. Var hún aðeins eitt afbrigði ættargóssins með þeim takmörkunum sem al- menningsþarfir kröfðust eða var hún sjálf- stæð og að fullu aðskilin frá öðrum eignum kirkjubóndans? Eigi síðar en í lok 12. aldar má sjá þess merki að bændur séu farnir að viðurkenna þá hugmynd kirkjuréttar að kirkj- ur heyri guði einum til og þeim dýrlingum hans sem þær voru helgaðar. Pegar sú hugsun hafði fest rætur, fólst í henni mikið öryggi fyr- ir ábúendur kirkjujarða. Pað var gott að búa í 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.