Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 23

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 23
Laugarneshverfi verður til lagsins á Innri-Kirkjusandi. Myndin hefur ver- ið tekin eftir 1925, því það ár var húsið lengst til hægri byggt. Það hét Viðvík og stóð síðast á bílastæði afurðasölu SÍS. Laugarnesspítali er lengst til vinstri, en húsaröðin tilheyrði Is- landsfélaginu. Nú stendur aðeins það húsanna sem fjærst er á myndinni. A lóðum hinna hús- anna er verið að reisa þrjú fjölbýlishús. Laug- arnesvegur lá á milli Viðvíkur og húsa íslands- félagsins. Laugarnesbærinn er í bakgrunni. Það gefur einnig vísbendingu um tímann, að efst á myndinni, úti við sjó, eru risnir braggar á Kirkjusandi þar sem breski herinn hafði vinnubúðir og fangelsi. Þarna er nú at- hafnasvæði Strætisvagna Reykjavíkur, sem bræðurnir frá Laugarnesi stofnuðu, hinir sömu og ráku verslunina á horni Laugarnes- vegar og Sundlaugavegar. Strætó var stofn- að árið 1931. í fyrstu var aðsetur fyrirtækisins við Rauðarárstíg en fljótlega voru höfuð- stöðvarnar fluttar niður á Snorrabraut. Það nafnið Hrísateigur. Þar var fyrir steinbær sem Magnús Egilsson steinsmiður reisti ár- ið 1911 og nefndi Kirkjuland. Guðsteinn Eyjólfsson klæðskeri keypti húsið árið 1926 og fjölskyldan hélt þar til á sumrin um árabil og hafði lítilsháttar búskap. Kristinn, sonur Guðsteins, átti heima þarna til skamms tíma og rak þar gróðrarstöð. var ekki fyrr en Reykjavíkurbær hafði keypt fyrirtækið, að það var flutt inn á Kirkjusand. Efst á myndinni sést, að kominn er vegur í framhaldi af Sundlaugavegi, í áttina til mið- bæjarins, framhjá Fúlutjörn eða Lækjar- bakka, sem sést einnig á mynd 2. Eftir að það hús var rifið reis þar Klúbburinn, en nú er þar nýlegt hótel, og framhald Sundlauga- vegar heitir nú Borgartún. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.