Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 93

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 93
QjfldumlraiLo UicenÁu JÍ&fniznjis, qv- 10. odaí-r. S72J. TWWIIIH v Mynd 5. Kort Jóns Ólafsssonar frá Grunnavík af Kaupmannahöfn eftir brunann. Jón afmarkaði brunasvæðið með þykku rauðu striki. Bústaðir Ama eru merktir inn á kortið með tölustöfum. Þess ber að geta að húsnúmer fóru eftir hverfum, en ekki götum: 1. Stóra Kanúkastræti, Klædebo Kvarter nr. 35. 2. Kóngsins Nýjatorg á horni Gothersgötu,St. Anna Kvarters 0stre del, nr. 63. 3. Stærrastræti, 0ster Kvarter nr. 341.4. Laxagata, 0ster Kvarter nr. 284. 5. Aðmíráls-gata, 0ster Kvarter nr. 291B. kviðarins.“ Tveimur klukkustundum síðar versnaði honum og linnti ekki um nóttina. Hann naut hvorki svefns né matar í þrjá daga. Hann var „ganske forstoppet“ og tvöfaldur skammtur af ensku salti hjálpaði ekki. Hier- onymus Laub, líflæknir konungs, kom því einu til leiðar að losa hægðatregðuna svo Arni fékk sterkan niðurgang, en þvaglát voru lítil sem engin. Laxeringunni fylgdi „sérdeilis þungur lethargus, svo hann gat varla haldið sér upp einn tíma utan maður væri án afláts að tala við hann.“ í kviðnum voru verkirnir þeir sömu og svo sem hella í'yrir brjóstinu með uppköstum, ropum og freti. Lystarleysið var algjört og frá nýársdegi smakkaði hann varla mat, en drakk nokkuð til að svala sér, einkum múltuberjasafa frá Noregi. Að mati Jóns Ólafssonar var sjúkdómurinn allur inn- vortis: „líkast að sjá sem af lengi tilsöfnuðu forkjölelse og gömlum innvortis kvilla, því það var að merkja svo sem nokkur saman- runnin materia stæði teppt í innyflunum eður búknum.“ Síðustu dagana „gekk upp tvisvar eður þrisvar tegund af einhverri materiu með gallslit á.“ Ekki þótti Jóni ólíklegt að áfallið við brunann og vosbúð mánuðina á eftir hefði haft sitt að segja, en til höfuðsins var Árni í lagi, nema fyrstu nóttina og síðan al'tur undir Svo virðist sem Árni hafi flutt handritin með sér á milli húsa og hélt þeim áreiðanlega í röð og reglu eftir því sem húsrúm leyfði 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.