Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 11

Ný saga - 01.01.1997, Blaðsíða 11
s I læri hjá Komintern hangelsk að því er virðist. Á hverjum stað fengu menn fyrirlestur um framfarir síðustu áratuga, um fjölda flokksfélaga á staðnum, fjölda verkamanna, lífskjör og aðbúnað. Skrif Andrésar sýna mikla hrifningu á því sem fyr- ir augu og eyru ber. Svona lýsir hann Ivanovo-Voznessensk: Visiting the workers’ quarters of Ivanovo- Voznessensk. Excellent place! 10 thousand people in the quarter, 3 big buildings with 400 flats. 140 smaller houses 40 m2 per per- son. Nursery one of the best I have seen 240 children from 3 months to 4 years of age. Two shifts each 20 hours the children looked very healthy. Once every week the children are examined by doctors. If one in the family gets tuberculous all the mem- bers of the family must come to the doctor for examination. School for 300 children in construction.36 Aðrar færslur eru í sama dúr. Andrés var ekki jafn hrifinn af öllu sem hann sá, en allt taldi hann þó koma heim og saman við að bolsé- víkar í Rússlandi ynnu skynsamlega að upp- byggingu og iðnvæðingu. Dagbókinni lýkur 27. júlí án þess að ljóst sé hvort ferðinni var einfaldlega lokið þá eða hvort Andrés hætti að skrifa hana af öðrum ástæðum. Kollektívíserað í Tsypnavolok og sjómönnum snúið í Batumi í*að var regla við bæði Vesturháskólann og Lenínskólann að menn færu í vinnuferðir í sumarleyfum. í sumum tilfellum höfðu þessar ferðir einungis áróðursgildi. Þannig hefur það verið um kynnisferð Andrésar Straumlands og félaga hans úr ensku deildinni. Öðrum hlotnaðist meiri lífsreynsla. Eóroddur Guð- mundsson og Eyjólfur Árnason höfðu staðið sig vel fyrri vetur sinn í Vesturháskólanum og voru báðir gerðir félagar í sovéska Kommún- istaflokknum vorið 1931.37 Gert var ráð fyrir því að kommúnistar sem dvöldust um lengri tíma í Sovétríkjunum á vegum Kominterns flyttu flokksaðild sína yfir í rússneska Komm- únistaflokkinn. Engu að síður var þetta heið- ur: Menn voru ekki gerðir félagar í rússneska flokknum nema þeir hefðu sannað fyrst að þeir væru þess verðir. Mynd 9. Alþjóðasamband kommúnista hafði verið hugarfóstur Lenins frá þvi í byrjun heims- styrjaldarinnar. Arið 1919, rúmu ári eftir byltingu bolsévika, varð af stofnun þess. Hér þrammar Lenín yfir Rauða torgið. Mynd 10. Andrés Straumland. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.