Ný saga - 01.01.2001, Page 55

Ný saga - 01.01.2001, Page 55
Hvíldar er þörf unum á Alþingi, eftir kosningasigur Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokksins sem nú hafði 5 þingmenn. Árið 1928 var frumvarpið lagt fram á Al- þingi að nýju, óbreytt að öðru leyti en því að vaktaskiptin og 8 klst. hvíldin skyldu gilda frá því skip legði úr höfn til veiða þar til það legð- ist að bryggju á ný. Flutningsmennirnir voru þrír þingmenn Alþýðuflokksins, Héðinn Valdimarsson, Sigurjón Á. Ólafsson, formað- ur Sjómannafélags Reykjavíkur og Haraldur Guðmundsson. Nú brá hins vegar svo við að frumvarpið var samþykkt í báðum deildum þingsins, í neðri deild með 15 atkvæðum gegn 8 og í efri deild með 8 atkvæðum gegn 5.58 Allir þingmenn Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins greiddu frumvarpinu atkvæði sitt, auk eins þingmanns Sjálfstæðisflokks- ins.59 Það sem hér skipti mestu var að fram- sóknarmenn höfðu tekið flokkslega afstöðu til málsins og einn helsti talsmaður frum- varpsins í umræðunum á þingi var Jónas Jóns- son, dómsmálaráðherra. Hér var flokkurinn að endurgjalda stuðning Alþýðuflokksins við ríkisstjórn Framsóknarflokksins. Tæpum 10 árum eftir að Jörundur Brynj- ólfsson flutti frumvarp sitt var meginefni þess lögfest sem lög nr. 36/1928. Og Jörundur sem nú var þingmaður Framsóknarflokksins fékk tækifæri til að fylgja þessu merka máli í höfn. Vökulögin í dag Árið 1942 voru breytingar á vökulögunum enn á dagskrá Alþingis og nú var gerð krafa um 12 klukkustunda hvíldartíma togarahá- seta. Frumvarpið dagaði uppi í nefnd. Árin 1946, 1947 og 1948 var enn reynt að ná fram lögbundinni 12 stunda hvíld en án árangurs. Að lokum var þó samþykkt að setja málið í stjórnskipaða nefnd til frekari skoðunar. Það starf skilaöi engum árangri. Frumvarp um 12 stunda hvíldina var aftur lagt fram á þingi árið 1949 og 1950 en þá var því vísað frá með rökstuddri dagskrá „með því að aöilar hafa nýlega orðið ásáttir um að gera nánari ákvörðun hvíldartímans að samningsatr- Íði ...“60 Þann 6. nóvember árið 1950 náði Sjó- mannafélag Reykjavíkur samningi við út- gerðarmenn eftir margra vikna verkfall. Var þá hásetum á togurum á saltfiskveiðum tryg- gð 12 stunda hvíld á sólarhring.61 Það kostaði síðan annað langvinnt verkfall árið 1954 að fá sambærilega hvíld á ísfiskveiðuni.62 Frumvarp um 12 stunda hvíld fyrir togara- sjómenn var aftur lagt fram á þingi árið 1951 og næstu þingum þar á eftir en fékkst ekki af- greill. Það var loks með lögum nr. 54 frá 1956 að vökulögunum var breytt og 12 stunda hvíldartíminn lögfestur á togurum. Breyting- in mætti nú engri mótstöðu á þinginu.63 Vökulögin nr. 53 frá 1921 með þeim breyting- um sem hér hefur verið greint frá eru enn í gildi ef frá er talinn viðurlagagrein þeirra sem breytt var með lögum nr. 116 frá 1990. Þegar atburðarásin frá fimmta áratugnum og til þess að breytingin á vökulögunum var samþykkt á árinu 1956 er skoðuð, er það einkum tvennt sem vekur athygli, stigvaxandi þungi sem var á því að fá hvíldina lengda og að sjómenn skyldu fallast á að gera út um málið í kjarasamningum. Bent var á að þrátt fyrir þá bragarbót sem gerð var á vökulögununi 1928 einkenndi lang- ur vinnudagur og þrældómur enn störf tog- arasjómanna langtímum saman. Ástandið versnaði síðan enn frekar 1947 og árin þar á eftir þegar nýsköpunartogararnir komu til landsins. Þetta voru ný skip sem ekki kröfðust mikils viðhalds og var haldið eins stíft úti og kostur var. Þá hafði á þessum tíma dregið úr siglingum skipanna með afla til útlanda og þar með einnig úr siglingafríunum sem nýst höfðu hásetum til hvíldar. Þegar veitt var til vinnslu innanlands, þ.e. í sall, skreið og fryst- ingu, var frí aðeins í einn sólarhring á niilli túra og ekki um önnur frí að ræða. Ulhaldið á þessum skipum var svo stíft að á sumum skipum voru úlhaldsdagarnir 360 á ári. Þegar menn fóru að vinna 112 tíma vinnuviku mánuð eftir inánuð árið um kring, kom skiljanlega upp óánægja með þetta og þeir fóru að hugsa um að það hlyti að vera hægt að breyta þessum vinnutíma einhvern veginn.64 Á sama tíma og þrýstingurinn á umbætur í hvíldartímamálinu óx stöðugt, benti fátt til þess þegar kom fram um 1950 að lagasetning næði fram að ganga á Alþingi. Ákvörðunin Mynd 12. Haraldur Guðmunds- son þingmaður Al- þýðuflokksins var einn þriggja flutnings- manna frumvarpsins 1928. íþvivargert ráð fyrir átta stunda hvitdartima. 53
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.