Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 4

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 4
Uppreisnarandinn er þaðan. tað fcr ekki hjá því, að maður mótist varan- lega af sjósókn. Hún hreinsar töluvert: það er miklu meira af vondum áhrifum í smáborg en skipi. Ekki svo að skilja, að maður öðlist neina almenningu til sjós. En hatur landmanna til dæmis á listamönnum þekkist ekki hjá sjómönnum. Þeir draga listamenn í dilk með öðrum landkröbb- um. cg þeir tala ekki með lítilsvirðingu um landkrabba vegna haturs, heldur af því að þá langar sjálfa í land. Það er anarkismus á sjó. Þar ríkir agi sem er ekki agi þrælsóttans, heldur skyldunnar: jafn sjálfsagður og að blóð renni í æðum manns. En fórst þú ekki í land vegna þess að þú fannst, að þú varðst að vera í landi og helzt í þessum bæ til að geta notið þín og þroskazt sem skáld? Ég fðr í land vegna þess að ég ætlaði aldrei að verða sjómaður. Ég er eingöngu áhorfandi að borginni, héðan er ekkert kvæði sem ég hef ort. Svartálfadans speglar fremur samfélag mitt við bækur og kyrrð: hvíld frá argi og þvargi fiskimannsins, vélaskrölti og þess háttar. Sem sagt hvíldarbók þar sem fram koma kynni af nokkrum skáldum, ekki samt lifandi skáldum. Þér geðjast þó ekki illa að Reykjavík? Nei, nei, ég kann ekki illa við bæinn. En höfuðborgin á engin ítök í mér, enda tek ég engan þátt í lífi hennar. Er það nú víst? Hefur ekki borgin — líkt og varð um Stein, sem einnig var aðkomumaður í bænum — orðið hluti af þér og þú af henni af margra ára nánum samskiptum? Steinn var aldrei reykvískt skáld. Steinn yrkir um mannlífið almennt, en er ekki reykvískt skáld, ekki heldur breiðfirzkt, en hann er íslenzkt skáld. Heldurðu ekki samt, að Reykjavík hafi talsverða þýðingu fyrir skáldin nú á dögum? f Reykjavík hef ég eingöngu orðið var við þau viðhorf, að skáldskapur sé cmerkilegur og við slíkt eigi menn ekki að fást. Jafnvel í sveit þar sem vinna er talin mikið afbragð þykir það afsakanlegt að maður sé lé- legur heyskaparmaður, ef hann er skáld. f Reykjavík er litið niður á þau eins og hunda. Ég tók eftir því í Stokkhólmi að þar var ekki litið meira niður á skáld en aðra menn, frekar hið gagnstæða. Mér þykir Reykjavík mjög rotin innan: hún hefui' reist sitt andlega hús á kviksyndi, eins og úthverfin eru byggð á veglausum fenjum. Þyrðirðu að standa við þessi stóryrði augliti til auglitis við formann Reykvíkingaf élagsins ? Já, hiklaust. En hvað hefur þér líkað hér skást? Mér líkar það vel að hér er auðveldara að vera einn en annars staðar, vegna þess að Reykjavík er stærri en aðrir staðir á landinu. Maður þarf 2 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.