Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 15

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 15
Hjörleifur Sigurðsson: Um list Snorra Arinbjarnar Snorri Arinbjarnar var elztur septembermálaranna. Hann fæddist í Reykjavík 1. desember 1901. Faðir hans var bókaútg'efandi og rak bóka- verzlun um skeið í húsinu nr. 41 við Laugaveg. Þar óx Snorri upp með systkinum sínum. Hann fór mjög snemma að teikna og mála að því er virðist með ákveðið mark fyrir augum. Þessi orð eru ekki fullyrðing ein svo sem ókunnugir kynnu að halda. Frá æskuárum hans eru varð- veittar margar myndir og þær bera ekki keim af eftiröpunarþörf ungl- inga á kynþroskaskeiði. Snorri fylgdist að vísu vel með atburðum og mönnum, sem hæst bar í blaðafregnum samtíðarinnar. Þeir urðu honum tíðar fyrirmyndir í málverkum og teikningum. Hann nefndi þá jafnvel greinilega með nöfnum og skrifaði stundum langa texta til að útskýra myndirnar. En einkum bera verk hans frá þessum árum vitni um ríka og óvenju þroskaða listgáfu. í eigu Sveinbjarnar bróður hans eru margar Snorri Arinbjarnar Birtingur 1S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.