Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 17

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 17
Gamii Gullfoss prýðismálari (í listkennslu hlýtur slíkt mat að skipta verulegu máli fyrir nemanda að minnsta kosti) en einnig hygginn og natinn lærifaðir. Og hvað álit Norðmannsins á hæfileikum hins unga íslendings snertir má vísa til meðmælabréfs, dagsetts um það bil tveim árum síðar (21. nóv. 1929). Snorri hafði þá í hyggju að sækja um styrk til framhaldsnáms til Alþingis: „I det aar han har vært elev ved vort akademi har jeg med stigende respekt set hans talent udfolde sig. Særlig synes jeg hans koloristiske begavelse er usædvanlig. Hvis han ogsaa kunde faa nogen videre ud- dannelse i formel sikkerhet — deri er saa meget der direkte kan læres — saa er jeg forvisset om at han vil bli en udmærket maler. For hvad der hos en virkelig kunstner maa være medfödt er utvivlsomt i den bedste orden.“ Snorri dvaldist í Osló veturinn 1927—1928 en urr. vorið hélt hann heim til íslands. Ætlun hans var sú að hafa þar aðeins skamma viðdvöl. En þetta fór á annan veg. Vegna fjárhagsörðugleika gat faðir hans ekki leng'Ur styrkt námsdvöl hans í Noregi. 1 stað þess varð hinn ungi málari nú að treysta á sjálfan sig um skeið. En haustið 1929 tók hann að leita hófanna um nýja utanför og sótti um Alþingisstyrkinn, sem áður var Birtingur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.