Birtingur - 01.01.1959, Side 17

Birtingur - 01.01.1959, Side 17
Gamii Gullfoss prýðismálari (í listkennslu hlýtur slíkt mat að skipta verulegu máli fyrir nemanda að minnsta kosti) en einnig hygginn og natinn lærifaðir. Og hvað álit Norðmannsins á hæfileikum hins unga íslendings snertir má vísa til meðmælabréfs, dagsetts um það bil tveim árum síðar (21. nóv. 1929). Snorri hafði þá í hyggju að sækja um styrk til framhaldsnáms til Alþingis: „I det aar han har vært elev ved vort akademi har jeg med stigende respekt set hans talent udfolde sig. Særlig synes jeg hans koloristiske begavelse er usædvanlig. Hvis han ogsaa kunde faa nogen videre ud- dannelse i formel sikkerhet — deri er saa meget der direkte kan læres — saa er jeg forvisset om at han vil bli en udmærket maler. For hvad der hos en virkelig kunstner maa være medfödt er utvivlsomt i den bedste orden.“ Snorri dvaldist í Osló veturinn 1927—1928 en urr. vorið hélt hann heim til íslands. Ætlun hans var sú að hafa þar aðeins skamma viðdvöl. En þetta fór á annan veg. Vegna fjárhagsörðugleika gat faðir hans ekki leng'Ur styrkt námsdvöl hans í Noregi. 1 stað þess varð hinn ungi málari nú að treysta á sjálfan sig um skeið. En haustið 1929 tók hann að leita hófanna um nýja utanför og sótti um Alþingisstyrkinn, sem áður var Birtingur 15

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.