Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 43

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 43
eru þau sömu. Ádeilan á smáborgarann sem á glæp sinn í lífsviðhorfi sínu, háðið og fyndnin — allt er þetta á bak og burt, og í staðinn komið andlaust hálfamerískt „show“. Meira að segja ljótt og kauðalegt „show“, vegna þess hvað sviðið í Iðnó er þröngt. Þýðingin er þannig, að maður kennir í brjósti um leikarana fyrir að vera ginntir til að fara með þennan béfaða þvætting í þeirri trú, að hann sé eftir Brecht. Hér skulu tekin nokkur dæmi úr söngvunum: Morgunsálmur Peachums er þannig í þýðingunni: Nú vaknarðu, volaða guðsmynd, veltist í spillingarfenið, því þú sem varst borinn í blóðsynd burðast með andlega slenið. Þú selur liann bróður þinn, bófi, og býður þeim maka þinn, ræfill, en guðdómsins grimmd trúðu í hófi, því gálginn á dómsdeg'i er svæfill. Þetta er á frummálinu: Wach auf, du verrotteter Christ! Mach dich an dein siindiges Leben! Zeig, was fur ein Schurke du bist Der Hen wird es dir dann schon geben. Verkauf deinen Bruder, du Schuft! Verschacher dein Ehweib, du Wicht! Der Herrgott, fur dich ist er Luft? Er zeigt dir’s beim Jungsten Gericht! Það þarf glöggt auga til að sjá þarna einhvern borinn í blóðsynd, gálga sem er svæfill og þá grimmd guðdómsins sem trúa beri í hófi — allt á einu bretti! Og hvað þýðir annars „blóðsynd“? Á það kannski að vera sama og blóðskömm? I söngnum Sjóræningja-Jenný hefur það kraftaverk tekizt, eitt af mörg- um, að breyta ósköp venjulegum múrveggjum í semitískan kynþátt: „Denn die Mauern werden fallen hin“ verður í þýðingunni „því að márar marséra á land“. Auf den Kanonen Soldaten wohnen Vom Cap bis Couch Behar. Birtingur 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.