Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 6

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 6
aðar, veit annars ekki: jú, ætli þær séu ekki ryðgaðar? Þetta er hin andlega Reykjavík, en hana þekki ég ekki. Það getur vel verið að hún sé meikileg, en ég þekki hana ekki neitt. Samt líturðu ekki á þig sem einangraðan mann í borginni? Ekki nógu einangraðan. Ekkert mannfélagsbrot sem þér finnst þú eiga hlutdeild í? Jú, mér finnst bezt að vera hérna af öllum stöðum á Islandi, vegna þess að hér eru nokkrir samherjar mínir í ljóðagerð. Ég þekki ekki annan skáldskap en ljóðagerðina. Skáldsöguna, þetta gamla form okkar, drápu rímurnar 1360, og hún hefur ekki borið sitt barr síðan. Fyrsta ríman, sem ort er á íslandi svo vitað sé, var ort 1360, og það stóðst á endum að um það leyti sem Sigurður Breiðfjörð var að Ijúka rímum sínum og Jónas kom fram til að heimta að ljóðlistin batnaði, var íslenzkur maður farinn að skrifa skáldsögur, hann hét Jón Thoroddsen. Sá gróður hefur verið ákaflega veikur síðustu tuttugu árin, sem spratt upp, eftir að ágætur snillingur, Einar Hjörleifsson Kvaran, skrifaði hér, og annar ómenntaður maður sem skrifaði af góðu hjarta: Jón Trausti. En snill- ingurinn Jón Thoroddsen hefur skrifað það bezta sem við höfum eignazt í skáldsagnagerð á seinni öldum að einum undanskildum. Kiljan hefur trúlega verið óskabarn heilagrar tungu: hundeltur að sigra heiminn hefur honum nú tekizt það, þessum íslenzkunnar undrafugli. Af yngri mönnum hefur einungis Ólafur Jóhann Sigurðsson þorað að halda áfram að skrifa skáldsögur, hárfínn listamaður. Elías Mar hefur einnig haldið sig við rómaninn. Bók hans, Vögguvísa (1950), finnst mér hreinasta afbragð. En hvað segirðu um ljóðlistina? Ljóðagerðin hefur aftur á móti hangið á sínu. Allt frá Jóni gamla Þor- lákssyni hafa verið hér nokkurn veginn samfelldar yrkingar ofar dag- látakveðlingum. Á seinni tímum hefur orðið mikil framför að því leyti, hve menn vanda betur verk sitt en áður. Áður? — hvað áttu við? Ég meina til dæmis að sum blessuð skáldin á nítjándu öldinni voru hroð- virkari en efni stóðu til. Enginn tekur þó Jónasi fram um vandvirkni? Jónas er sér á parti. I hveiri einustu setningu, sem sögð er í ljóði, er eitthvað af hlýju listaskáldsins góða. Islenzkur maður getur ekki ort lýriskt, nema hann hafi Jónas í blóðinu. Hvenær byrjaðir þú að yi'kja? Það veit ég ekki, en ég var búinn að yrkja talsvert innan ellefu ára aldurs. Ég fékk að sjá brot af því fyrir nokkrum árum hjá frú sem var mér samtíða í Selkoti undir Eyjafjöllum: hroðalegur samsetningur. En þegar ég var ellefu ára sá ég í fyrsta skipti kvæðabók. Það var Islenzk söngbók. Kona Gissurar húsbónda míns átti hana. Ilún las kvæði og átti 4 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.