Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 78

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 78
því svo fyrir, að ég var hér? Var þetta gagnvart mér einum eða var ég settur í samband við einhvern annan? Ég hataði hann svo mér lá við köfnun. Og eftir dálítinn tíma var það svo einhver annar, sem ég heit- aðist við í huganum. Og enn reyndi ég að grufla upp hvar ég hefði hitt hann, hvernig hann liti út, um hvað við hefðum talað þá og hvað hann hefði sagt við mig. — Hugsaðu ekki meir um það, sagði Agnieska — ekki tala um það. Hugs- aðu um hvernig það verður á morgun. Við verðum tvö ein. Þú kemur til mín og ég tek þig í fangið og þá hættirðu að hugsa um þetta. Þú hugsar hvorki um herbergið né fangelsið né yfirleitt neitt af því, sem þér er illa við. Ekkert skiptir neinu máli nema við tvö og sá stutti tími, sem við eigum til morguns. Er það ekki? — Jú, Agnieska. En hver getur það hafa verið? Kemst ég aldrei að því? — Vonaðu, að þú komist aldrei að því. Hvað kemur hann þér við? Ætl- arðu að hefna þín? — Nei, nei .. . Mig langar bara að sjá hann, þó ekki væri nema andar- tak. Bara að horfa framan í hann augnablik. Ekki annað. Ég held það mundi skýra margt í mínu eigin lífi, ef ég fengi að sjá hann. Kanske meir að segja allt. Stundum finnst mér það. Og ég vildi gefa allt til þess. — Mig líka? — Já, þig líka. — Þá er það gott, að þú færð aldrei að sjá hann. En nú verðum við að fara. — Strax? — Ég verð að lesa eitthvað. — Agnieska. — Hvað er það, elskan? — Ef ég hefði þig ekki, mundi ég ekki kæra mig um að lifa. Þú ert það eina, sem ég stóla á. Þú og ekki annað. Mér finnst ég hafa fullan rétt til að hugsa svona. Ef þú værir ekki, mundi ég gera allt til að fara í hund- ana, svo mér þætti aldrei framar vænt um neinn, treysti aldrei neinum og hætti að finna til. Án þín er lífið hérna megin við rimlana engu meira virði en hinumegin. Skilurðu það? — Já, en hættu nú að hugsa um það. Hugsaðu um morgundaginn. — Gott. — Lofaðu mér, lofaðu því að hugsa bara um morgundaginn, að láta þér ekki einu sinni detta hitt í hug. Lofarðu því? — Já. — Viltu fylgja mér heim? i — Spyrðu að því? Þau risu á fætur og héldu í átt til sporvagnsstæðisins. Skógurinn var 76 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.