Birtingur - 01.01.1959, Síða 81

Birtingur - 01.01.1959, Síða 81
— Skrúbbinn. Hún er ekki mikið fyrir það. — Auðvitað ekki með þér. Með nágrannanum, eða hvað? — Hugsa sér ef hún vildi lofa mér — — Lofa þér að þefa? — Lofa þér að halda á sér? — Þú getur beðið mömmu þína að láta þig fá . .. — Orðaðu það við hana; kanske er hún svolítið góð við þig! — Hún getur ekki neitað nokkrum manni! — Hjartagóð er hún. — Það var af svona góðgæti, sem Michalowski fékk heila klabbið. — Sýfilis líka ? — Og lekanda? — Hreyfðu þig ekki, hvíslaði Agnieska — hreyfðu þig ekki ... — Svona kroppur er hreinasti fjársjóður. — Og svona fætur eru ekki á hverju strái. — Hvað heitirðu, barnið mitt? — Spermesíta. — Er hún ekki löguleg? — Og varirnar — maður gæti týnst í þeim. — Ég skyldi juða alla nóttina. — Della og vitleysa. — Ég þekki hana. Halló, litla mín! Manstu nóttina í Zakopane? — Var það þá, sem úrið þitt hvarf? — Yndisleg stúlka! — Hvaða ánægju hefur maður af því? — Láttu ekki hugfallast! Maður gerir bara eins og spörfuglinn, sem fyljaði merina. — Reistu hausinn. — Hausinn get ég sko vel reist. En það er verra að fá hinn til að rísa! — Lestu bara yfir honum þrjár Avemaríur, þá ... — Hvað þá? — Þá geturðu að minnsta kosti fengið þér eina skák. — Er það hann, sem ætlar að fylja hana, þessi sláni? — Það er bara hann gagni henni, svona rindill. — Spurðu hann! — Ungi maður, hvernig farið þér að því? — Á ég að lána yður rninn? Það var hneppt upp tölu. — Það skaltu ekki gera. Einu sinni lánaði ég kunningja mínum minn í brúðkaupið hans og sjáðu hverju hann skilaði. — Ég sé ekki svo mikið sem vörtu! — Einmitt! Birtingur 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.