Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 48

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 48
horfi á þessi málverk eða fer í leikhús? Og það er aðeins einu til að svara: Listin er útrás mannlegra hugarhræringa á hverjum tíma; án hennar stæðum við í stað, nema sem dautt maskínufólk, sem ynni og æti og svæfi. Smekkur okkar stæði í stað, formþróun og tilbrigði allra manngerði’a hluta stirðnuðu; viðhorf okkar til náttúrunnar, meira að segja hús- gcgnin, klæðnaður okkar, byggingar og bifreiðir, — allt staðnaði í vana- form, þegar dautt væri á afli smiðjunnar, sem breytir listrænni hugsun í verk. Svo mikinn þátt á listin í lífi allra manna, jafnvel þeirra sem halda, að þeir þarfnist hennar ekki með. Síðustu áratugina hefur evrópsk málaialist stefnt að því marki, að hefja til vegs, rannsaka og hreinrækta hinar þrjár meginundirstöður allrar myndlistar, efnið, litinn og myndformið. Á þessari leið hefur hún kastað fyrir róða ýmsu því, sem einkennt hefur list síðustu alda: fyrst frásög- unni, þarnæst hinu ímyndaða rúmi að baki léreftsins, fjarvíddinni, þá mótuninni, en um leið hefur hún margfaldað áhrifamátt þeirra hreinu listgilda, sem voru hálftýnd í hafsjó náttúrustælinganna. Hliðstæð breyt- ing hefur gerzt á öllum sviðum lista: í byggingarlist, í húsgögnum, leik- sviðslist og öllum listrænum iðnaði. Það er einhver andleg hræring i sam- tímanum, sem krefst hreinleika hlutanna í stað formlauss glundroða. En engin list breytist, engin ný stefna fær rótfestu, nema kvika mann- lífsins knýi það fram. Listin er sá skíri ávöxtur, sem öll mannleg athöfn og hugsun leiðir af sér: þessvegna er hún alltaf fersk, og frjáls er hún alltaf á réttri leið. Leiðrétting 1 Leikhús-annál eftir Geir Kristjánsson í þessu hefti Birtings hefur lina fallið niður og línum verið brenglað neðst á bls. 41. Réttar eru fjórar seinustu línurnar þannig: Viðlagið í Hersöngnum: Soldaten wohnen Auf den Kanonen Vom Cap bis Couch Behar. Birtingur biður höfund og lesendur afsökunar. 46 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.