Birtingur - 01.01.1959, Side 33

Birtingur - 01.01.1959, Side 33
Impressjónismi — Monet: Enska þinghúsið Fauvismi (expressjónismi) — Vlaminc: Gata í Mary-Le-Roi reynd mest gildi fyrir tímann sem á eftir kom, enda fyrsta skeið á ferli hinnar nýju listar. Það fór ekki hjá því að ungir menn sem fengu slíkt litaspjald upp í hendurnar, rækju augun fyrst og fremst í litinn og möguleika hans. Kringum 1907 sýna nokkrir þessara ungu manna árang- ur viðleitni sinnar á nýstofnuðum listasal, Salon d’Automne, í París. Svo vanir voru mennirnir orðnir myrkrinu að dagsljósið skar þá í augu. Menn álitu þá brjálaða og kölluðu þá les Fauves, villidýrin, og nafnið festist við þá. Innan hverrar listhreyfingar eru mótsetningar. Skefjalaus dýrkun litanna fæddi af sér andstæðu sína: ræktun formsins. Picasso og Braque máluðu á árunum 1909 til 1912 undir áhrifum frá seinustu myndum Césannes og Birtingur 31

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.