Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 82

Birtingur - 01.01.1959, Blaðsíða 82
— Spuiðana hvað hún taki. — Hvað áttu mikið? — Tuttugu zloty. — Veistu hvað þú getur fengið fyrir tuttugu zloty? — Að þvo mér um hendurnar úr vellyktandisápu. — Og hristann svo! — Nei, heldur vil ég deyja fyrir hendi föður míns en hitt, sem er verra en dauðinn! — Hæ, Czepkowski, hvað heldurðu bindi þau saman? — Sextán og hálfur sentímeter! Þau náðu inn í undirganginn. Þar var dimmt og þau urðu fegin myrkr- inu. Hávaðinn frá götunni dofnaði og þau heyrðu ekki annað en reglu- bundinn andardrátt sinn. Agnieska hallaði sér þétt upp að veggnum. Andlit hennar var eins og hvít skella í vegginn; hann sá að augu hennar glóðu. Hlandlykt blandaðist lykt af stórþvotti frá einni af' efstu hæðunum. Stór bíll fór skröltandi hjá, kettir breimuðu. Pietrek sagði rámur: — Það hefur ekkert gerst, alls ekkert. Það hefur ekki verið annað en skógurinn og svo dagurinn á morgun framundan. Heyrirðu það? Hann ætlaði að taka um hönd hennar en hún sleit sig af honum. Hún stóð þögul og hann heyrði ekki annað en öran andardrátt hennar. Út- varpið glumdi hjá húsverðinum: „Silfurstíginn ég geng, milli garð- anna .. .“ 1 miðju lagi hætti það skyndilega með smelli; og ekkert rauf þögnina nema breim kattanna. — Það hefur ekkert gerst, endurtók Pietrek. — Um þetta leyti á morgun erum við saman, strax á morgun um þetta leyti. Hann rétti höndina í átt til hennar. Um leið sló hún hann með krepptum hnefa í andlitið; hann snéri sér undan, hrasaði um kassa sem var á jörðinni og féll. Höfuð hans skall í steinsteypuna. — Farðu! öskraði hún — farðu, farðu! Hún hljóp upp stigann án þess að líta við og tók þrjár tröppur í skrefi. Þorgeir Þorgeirsson íslenzkaði. 80 Birtingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.