Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Page 67

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Page 67
Um hendingar í dróttkvœðum hætti 65 Ekki virðist það heldur fýsilegur kostur að gera ráð fyrir því að ein- hver tóm eining á eftir sérhljóðinu myndi jafngildisflokk. Við höfum séð að sá staður í atkvæðinu þar sem hendingamar eru skilgreindar er breytilegur. í stuðlasetningunni er þó alltaf um að ræða sama atkvæð- ishluta. Það virðist því allt benda til þess að „tóma r ímið“ í hendingunum eigi sér ekki neina eðlilega skýringu út frá mállegum aðstæðum. En þetta mætti aftur túlka þannig að hendingamar séu ekki sjálfsprottnar upp úr málkerfinu á sama hátt og stuðlasetningin. Skilgreiningin hér að ofan (23) er líkari því að þar sé á ferðinni meðvituð regla búin til af skáldi, frekai' en eitthvað sem þróast hefur ómeðvitað mann fram af manni. 5. Uppruni hendinganna Hver var þá uppruni hendinganna? Hér hafa verið færðar að því nokkrar líkur að reglumar um þær beri keim af „skrifborðsvinnu“, þær séu búnar til að einhverri fyrimynd. En hver var þessi fyrirmynd? Ef tiltekin líkindi eru með hendingum og stuðlasetningu, er þá ekki líklegt að hendingamar hafi getað þróast í norrænum kveðskap sem eins konar andhverfa stuðlasetningarinnar án nokkurra erlendra áhrifa? Má ekki rekja þann mun sem fram kemur í skilgreiningu jafgildisflokka o.fl. til þess, að annað á sér stað í niðurlagi atkvæðis en hitt í upphafi áhersluat- kvæðis? Það að telja öll samhljóðin með í ríminu er einungis tilhneig- ing, sem hugsanlegt er að hafi orðið að fastari reglu smám saman, og þar með réttlætt athugasemd Snorra Sturlusonar þess efnis að öll samhljóð á eftir sérhljóðinu hafi orðið að vera hin sömu. Það að ýmsir sérkenni- legir hlutir í sambandi við hendingamar, eins og „tóma rímið“ virðast ekki eiga sögulega skýringu sem byggir á mállögmálum mætti þá túlka þannig að hendingamar séu eins konar stæling á stuðlasetningunni. Hin kenningin um uppruna hendinganna er að sjálfsögðu sú, að þær hafi verið fengnar að láni erlendis frá, og þá helst úr írsku. (Sbr. t.a.m. Mackenzie 1981, Kristján Ámason 1981 og tilvitnanir þar.) í írskum kveðskap er til bæði það sem kallað er á ensku consonance, þ.e. sam- hljóðarím og internal rhyme, þ.e. innrím. Þetta tvennt er að sjálf- sögðu ekki hið sama. Innrím er einfaldlega rím atkvæða inni í línu, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.