Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 116

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 116
114 Flugur Um áhrif tökuorða úr miðensku á málkerfi íslenskunnar er það að segja að á hljóðkerfið hafa þau engin áhrif og hverfandi lítil á beyg- ingakerfið. Þó má nefna að karlkynsnafnorðið barón og hvorugkyns- nafnorðið buffeit ‘kinnhestur’ falla ekki vel að beygingarflokkun nafn- orða. Barón hefði átt að verða *barónn og beygjast eins og tónn, og buffeit hefði orðið þjálla sem karlkynsorð með a-stofnsendingu, þ.e. *buffeitur, en ef til vill hefur mönnum ekki litist á endinguna -eitur af skiljanlegum ástæðum. Ekki er hægt að skiljast við miðensk áhrif á íslensku án þess að minnast örlítið á samtalsorðabók nokkra, Glossarium alterum, sem er baskneskt-íslenskt orðasafn, eitt þriggja slíkra safna sem virðast vera sett saman á Vestfjörðum á 17. öld (sjá einnig Helga Guðmundsson 1979). í samtalsorðabók þessari blandast ensk orð saman við hin bask- nesku, og verður úr hinn sérkennilegasti hrærigrautur. í ritgerð sinni lýsir Eyvindur orðasafni þessu með eftirfarandi orðum (1977:27): Ekki verður annað af þessu ráðið en að baskinn, sem þama var að kenna íslendingnum heiti ýmislegra fyrirbæra á basknesku, hafi reynt að gera sér nothæft samskiptamál úr blöndu basknesku spænsku og ensku. Augljóst virðist, að íslendingurinn skilur einnig ensku orðin og þýðir þau á íslensku eins og til var ætlast. Ætla má, að þessu máli hafi fylgt bendingar og pat, enda em ensku orðin af einföldustu og al- mennustu gerð, persónufomöfn og forsetningar, og bera ótvíræð ein- kenni „pidgin“-máls, óbeygð í einföldum stirðnuðum samböndum. Um er að ræða for mi,for ju,ju,for, en mörg dæmi um hvert. Til dæmis um notkun er: — serju presentafor mi hvad gefur þu mier [... ] og: —forju mala gissuna þu ert vondur madur [... ] Ekki verður því neitað, að slík notkun enskra orða á þessum stað bendir til þess, að einhverju hlutverki hafi enska gegnt sem „lingua franca“ á íslandi, þótt engin leið sé lengur til þess að segja um í hversu ríkum mæli það hafi verið. Auðvitað eru þessi orðasöfr samin til hagnýtra nota, varla af fræðilegum áhuga einum saman. Hafi verið um að ræða hálfenskt samskiptamál, eins konar „pidgin- e.“, í notkun á íslandi, hlýtur það að hafa orðið til á 15. öld. Þá væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.