Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 150

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Side 150
148 Ritdómar Turið S. Joensen: Lœrið íslendskt. 1: Mállæra; 2: Tekstir. F0roya Skúlabóka- grunnur, Tórshavn. 1987. Fyrir skömmu kom út í Færeyjum Lœrið íslendskt, kennslubók í íslensku fyrir fær- eyska nemendur á lægri skólastigum eins og segir í aðfaraorðum bókarinnar. Höfundur bókarinnar er Turið S. Joensen mag.art. sem gegnir nú kennara- og rannsóknarstörfum við Fróðskaparsetur Færeyja. Turið S. Joensen var við nám hér á landi í mörg ár og eftir að hafa lokið fslenskuprófi fyrir útlendinga lauk hún BA-prófi í íslensku og almennri bókmenntafræði, ein örfárra útlendinga sem það hafa gert. Turið hélt að þvf loknu til náms í Kaupmannahöfn og lauk þar mag.art. prófi í bókmenntum. Þegar á skólaárum sínum hér á landi var Turið orðin mikilvirkur þýðandi af fslensku á færeysku; árið 1972 kom út f Færeyjum fyrri hluti þýðingar hennar á Sölku Völku en sá seinni 1978. Hún hefur einnig þýtt ýmis styttri verk íslenskra höfunda á færeysku. Þess skal getið að um þessar mundir vinnur Turið að samningu kennslubókar í færeysku fyrir hærri skólastig. Bók sú sem hér liggur á borði er í tveimur bindum auk hljóðbands með upplestri úr bókinni allri og söngvum úr því síðara. Bókin er í litlu broti. Fyrra bindið sem er 100 bls. að lengd skiptist í þrjá meginkafla. Fremst er framburðarkafli; í öðrum kafla og þeim stærsta er beygingafræði og í þeim þriðja er örstuttur kafli um setningafræði. I síðara bindi sem errúmlega 130 síður með orðasafni eru textar. Fyrsti kaflinn, um framburð, er stuttur en skipulegur. Þar, sem og í öðrum hlutum bókarinnar, er lögð áhersla á það sem er líkt og ólfkt milli málanna. í öðrum kafla er meginefni bókarinnar. Þar eru helstu þáttum beygingafræðinnar gerð skil og þau beygingadæmi sem eru sýnd eru ágætlega valin. Þó hefði mátt velja orð af sömu gerð og rós, þ.e. með einum samhljóða á eftir stofnsérhljóði, sem dæmi um kvenkynsorð sem mynda fleirtölu með -ir þar sem svo stór hópur slíkra orða fellur í þann flokk. Höfundur fer þá leið að taka það algenga og ómerkta á undan hinu sértæka og merkta. Þó hafa kvenkynsorð sem mynda fleirtölu með -ar verið sett á undan ir- orðum. Þetta er algengt f kennslubókum og byggist það á gamalli hefð en fullyrða má að orð sem mynda fleirtölu með -ir eru miklu fleiri en hin enda þótt þar í hóp sé að finna allan þann fjölda orða sem enda á -Vng. Að því er sagnorðin varðar finnst mér höfundur helst til fastheldinn á foman arf. Það á við um flokkun á veikum sögnum í nútíð sem skipt er í fjóra flokka í stað þess að byggja á nútíðinni og hafa flokkana þrjá. Og raunar mætti spyrja hvort nokkur ástæða sé til þess að greina að veikar og sterkar sagnir í nútíð en láta hugtökin þess í stað öðlast fyrst gildi f þátíð. í þriðja hluta bókarinnar, kaflanum um setningafræði, er gerð grein fyrir nokkrum mikilvægum atriðum. Sá kafli hefði mátt vera miklu lengri enda þótt minnst sé á nokkur slík mál í öðrum kafla. Með þvf móti hefði bókin orðið miklu meiri kennslubók sem jafnvel hefði getað hentað til sjálfsnáms. En hér á móti kemur textaheftið. Því má raunar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.