Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 172

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Blaðsíða 172
170 Guðvarður Már Gunnlaugsson Stefán segir (1932b:539) að fáir viðmælenda sinna hafi verið undirtvítugu og flestir á miðjum aldri. Það kemur fram að allir þeir (alls 23), sem Stefán kannaði í Boigar- firði, voru á aldrinum 18 til 70 ára (1932a:40) og sumir þeirra sem hann kannaði á fjörðunum sunnan Loðmundarfjarðar voru fullorðnir menn (1932a:42). Annars kemur það ekki skýrt fram á hvaða aldri fólkið var sem hann rannsakaði, en hann nefhir þó að það sé erfitt að ná tali af öðrum en bónda (1932b:539). Einnig kemur fram að könn- unin fór þannig fram að Stefán spjallaði við fólk (1932b:538) (samtalsaðferð). Hann kannaði 73 varðandi harðmæli - linmæli á Héraði (1932b:544), yfir 200 vegna rödd- unar- óröddunar (1932a:36, 39-43) og 111 á Héraði vegna flámælis, en ekki kemur skýrt fram hve marga hann rannsakaði vegna annarra atriða, enda hefur hann sumt af því eftir öðru fólki (sjá t.d. 1932a:44). Stefán flokkaði málhafa sína svo eftir bæjum og sveitum (1932a:36). Stefán flokkaði röddun - óröddun í hrein rödduð hljóð, blandað mál og eingöngu órödduðhljóð (1932a:36) og reiknaði út hlutfall. Einnig athugaði hann upprunamanna, þ.e. hvort menn væru innfæddir eða aðfluttir, og kannaði sérstaklega hvaðan aðfluttir væru og hvemig framburð þeirhefðu (1932a:37). Það kemur hvorki fram hvaða fyrirmyndir Stefán hefur haft að þessari rannsókn sinni né af hverju hann notaði þessar aðferðir við könnun og úrvinnslu en ekki ein- hveijar aðrar. Samt sem áður hefur rannsókn Stefáns og aðferðir hans haft töluverð áhrif á Bjöm Guðfinnsson, að minnsta kosti notarBjöm oft líkar aðferðir (sjá 3.1), auk þess sem hún er merkileg fyrir þá sök að vera fyrsta íslenska mállýskurannsóknin sem unnið er úr. Að öðm leyti var h'tið ritað um mállýskur á íslandi á fjórða áratugnum. 3. 3.1 A fjárhagsáætlun Ríkisútvarpsins haustið 1939 var ætlað nokkurt fé til málfegr- unarog var það fyrsta skrefið að allsheijarrannsókn sem hófst sumarið 1941 (Bjöm Guðfinnsson 1946:82-83). Bjöm Guðfinnsson ferðaðist síðan um landið ásamt fylgd- armanni á ámnum 1941-43 og rannsakaði framburð 6.520 bama (1946:97) í flest- öllum skólahverfum landsins í rannsókn sem hann kallaði yfirlitsrannsókn (1946:85- 86). Jafnframt þessum yfirlitsrannsóknum kannaði Bjöm framburð fullorðins fólks og framkvæmdi sénrannsóknir, svo alls var hann búinn að kanna um 10.000 manns vetur- inn 1943-44 (1946:98). Hann hélt siðan áfram sérrannsóknum víða um land f nokkur ár. Markmið Bjöms var að athuga framburð um allt land, útbreiðslu einstakra afbrigða og að leitast við að komast eftir þróun einstakra mállýskna (1946:83). Hann rannsakaði harðmæli - linmæli, röddun - óröddun, hv - kv, [g|] - [ij], [rl, m] - [(r)dl, (r)dn], „réttmæli“ - flámæli, einhljóð - tvíhljóð á undan ng og nk, einhljóð - tvíhljóð á undan gi og mörg fleiri atriði, t.d. einhljóðun tvíhljóða (Bjöm Guðfinnsson 1964:171-179 og 1981:13). Astæðan fyrir því að Bjöm hélt sig eingöngu við framburðarmállýskur er eflaust sú að aukinn áhugi á málhreinsun og málvemd þessara ára náði að miklu leyti til fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.