Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 175

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1987, Síða 175
íslenskar mállýskurannsóknir. Yfirlit 173 framburð fullorðinna líka (að minnsta kosti að einhveiju lcyti'), en ekkert hefur verið unnið úr þeim rannsóknum. Hreinn bendir á að böm séu yfirleitt ekki talinn öruggasti heimildahópur við máll- ýskurannsóknir og gagnrýnir einnig þá aðferð Bjöms að reyna að ná í hvert bam á aldrinum 10 til 13 ára og segir það algjöran óþarfa, sérstaklega í stómm bæ eins og Reykjavík, sem þar að auki hafði vaxið svo mikið síðustu áratugina (1961-62:81). Dahlstedt hefur orð á því að tölfræðilegir útreikningar séu íslensk mállýskuhefð og nefnir Stefán Einarsson (1932) og Jón Aðalstein Jónsson (1953) sem dæmi, auk Bjöms (1958b:33—36). Að lokum dregur Dahlstedt upp tvö kort yfir 8 íslensk mállýskuafbrigði eftir niðurstöðum Bjöms (1958b: 40 o.áfr.). Hreinn Benediktsson (1961-62:86 o.áfr.) dregur einnig upp kort yfir 7 íslensk mállýskuafbrigði eftir niðurstöðum Bjöms.7 4. Eftir síðari heimsstyrjöld virðast ekki hafa verið gerðar nema þijár rannsóknir á ís- lenskum framburðarmállýskum, aukRÍN. Fyrsta skal nefnarannsóknÁsgeirs Blöndals Magnússonar á útbreiðslu [rd, yd, vd]-framburðar á sjötta áratugnum. Hann notaði at- hugasemdir Bjöms M. Ólsens sem heimildir, en að auki spurðist hann fyrir um þennan íramburð í útvarpsþáttunum um íslenskt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon 1959:11). Ekki kemur fram hvað margir svömðu eða hvemig hann vann úr þeim upplýsingum sem hann aflaði sér. Sigríður Anna Þórðardóttir rannsakaði útbreiðslu [bð, |ð]-framburðarins veturinn 1976-77 (Sigríður Anna Þórðardóttir 1977:28). Hún sendi 82 mönnum bréf og spurðist fyrir um framburðinn [bð] og [|ð] fyrir sambandið/ð (60 svör bámst). Einnig hlustaði hún á framburð 99 manna af segulbandi, en segulbandsspólumar fékk hún hjá Stofnun Áma Magnússonar á íslandi og Ríkisútvarpinu (1977:28). Á þessum spólum er þjóð- fræðaefni víðs vegar að af landinu (1977:30-31), en efni ekki safnað með mállýskur í huga. Starfsmenn OH spurðust fyrir um þennan framburð í útvarpsþáttum og einnig ...var spurst fyrir um hann munnlega" (1977:31). Svörin við bréfunum, sem bámst, vom mismunandi og upplýsingarheimildaimanna misgóðar, t.d. voru tveir þeirra, sem sögðust ekki nota eða þekkja þennan framburð, staðnir að því að hafa blandaðan fram- burð (1977:30-31). Sigríður Anna fiokkaði síðan svörin og dró inn á kort útbreiðslu [bð, gð]-framburðarins (1977:32). Rannsókn Sigríðar Önnu er merk fyrir þá sök að hún notaði segulband að því er virðist í fyrsta skipti í sögu íslenskra mállýskurannsókna. Hins vegar var efnið ekki tekið upp með mállýskur í huga og þess vegna trúlega óþjált til mállýskurannsókna. Ingólfur Pálmason og Þuríður Kristjánsdóttir fóm á vegum Kennaraháskóla íslands í framburðarkönnun um sveitimar Öræfi, Suðursveit og Nes í A-Skaftafellssýslu sumrin 1977 og 1978 (IngólfurPálmason 1983:29). Könnun þein-a náði aðallega yfir þau fram- burðarafbrigði sem Skaftfellingar eru þekktir fyrir (1983:30). Alls könnuðu þau 94 ein- staklinga á öllum aldri eða frá 10 til 95 ára. Hér verður þessari rannsókn ekki gerð nein 7 Kenneth G. Chapman (1962) og Magnús Pétursson (1978b) draga líka upp kort yfir nokkur fslensk mállýskuatriði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.