Ritmennt - 01.01.2000, Síða 69

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 69
RITMENNT legra prestmanni, en að skrifa upp tröllasög- ur og rímur, eða æra sig í historiis framandi, romanorum og annarra, einungis sér sjálf- um til skemmtunar og öðrum til eyrnafyll- is" (69-70). En svo lcemur fornfræðingurinn upp í Jóni og hann getur ekki stillt sig um að enda lcaflann á því að segja: „En þó hann slcrifaði upp eina eða tvær af vorum þörf- ustu sögurn, lofa eg, en lasta eigi". Prestar eiga sem sagt helst að skrifa eða yrkja til þess að hafa siðbætandi áhrif á almenning og styrkja hann í trúnni. En þeir mega einn- ig skrifa fræðilegar ritgerðir, ef þeir eru svo búnir að lærdómi, og þá helst um sitthvað sem við lcemur kristinni trú. Þó að búslcapur og bændastétt fái elcki mikið rúm í Hagþenki miðað við hinar lærðu stéttir og viðfangsefni þeirra, lcemur það glögglega fram hjá Jóni að búnaðarvitið, eða góð oeconomia, er öiium mönnum hin þarfasta „því það byrjast með ölium stönd- um og varir til hvers eins æfiioka" (71). I lcafla sem hann nefnir „Um búnaðarvitið" fjallar liann um hvað menn þurfi að hafa í huga og lcunna til þess að ná sem bestum ár- angri í búslcap. Kaflinn er að vísu stuttur og yfirlitslcenndur, eins og reyndar ritið er allt meira og minna, en samt sem áður lcemur Jón slcoðunum sínum á ýmsu varðandi bú- slcap þar á framfæri. Til dæmis leggur hann til að vel stæðir liændur á útræðisjörðum lcosti sér stærri og betri slcipum í félagi hver við annan. Hann telur þörf á því að slcrifað sé um búskap fyrir íslendinga, en eini ís- lendingurinn sem hann veit til að hafi telcið þess lráttar lrlut fyrir í rituðu máli er séra Sveinn í Holti, faðir Brynjólfs bislcups. Það rit hafði þó verið útlagt úr þýslcu og fjallaði rnest urn móralíu í búslcap, en elclci um VIÐHORF TIL BÓKMENNTA Stofnun Árna Magnússonar. Innsigli Jóns Ólafssonar á bréfi til Markúsar Bergsson- ar sýslumanns í Ögri dagsettu í „Kaupenhafn, þann 15. Maji, Anno 1737". Bréfið er í AM 410 fol. sjálfa bústjórnina, sem Jóni finnst meira máli skipta. Hann bendir mönnum þess vegna á bólc eftir sænslcan mann, prestinn Jacob Serenius, Engelska ákeimannen och fáreherden. Margt þarflegt segir hann að sé í þessari bólc fyrir íslendinga, elclci síst um geymslu og rælct á lcvilcfénaði, enda er þar miðað við svipaða landsliætti og eru hér á landi. Jón telcur þó fram að menn verði elclci fullkomnir af bólcum einum, en þær styrlci og styðji umþenkinguna, festi í minni og árétti það sem gagnlegt kann að vera. Jón nefnir ýmislegt fleira sem menn gætu slcrifað löndum sínum til gagns, þó að þcir hlutir séu kannslci eklci bráðnauðsynlegir. Hér má talca sem dæmi ættfræði, sem hann telur fróðlega og slcennntilega mennt, en varla þó „vert að gjöra sér ómalc fyrir henni í smáfóllcs ætturn, og ei nema þeim sem flest stórmenni hafa uppfyllt" (78). Annála- slcrif eru að dómi Jóns „sá hesti liistoríu- máti í sjálfum sér" og „liistoria literaria" væri ærið þörf (78). Einnig væri gagnlegt að slcrifa „plrysicam Islandicam", einlcanlega 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.