Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 69
RITMENNT
legra prestmanni, en að skrifa upp tröllasög-
ur og rímur, eða æra sig í historiis framandi,
romanorum og annarra, einungis sér sjálf-
um til skemmtunar og öðrum til eyrnafyll-
is" (69-70). En svo lcemur fornfræðingurinn
upp í Jóni og hann getur ekki stillt sig um
að enda lcaflann á því að segja: „En þó hann
slcrifaði upp eina eða tvær af vorum þörf-
ustu sögurn, lofa eg, en lasta eigi". Prestar
eiga sem sagt helst að skrifa eða yrkja til
þess að hafa siðbætandi áhrif á almenning
og styrkja hann í trúnni. En þeir mega einn-
ig skrifa fræðilegar ritgerðir, ef þeir eru svo
búnir að lærdómi, og þá helst um sitthvað
sem við lcemur kristinni trú.
Þó að búslcapur og bændastétt fái elcki
mikið rúm í Hagþenki miðað við hinar
lærðu stéttir og viðfangsefni þeirra, lcemur
það glögglega fram hjá Jóni að búnaðarvitið,
eða góð oeconomia, er öiium mönnum hin
þarfasta „því það byrjast með ölium stönd-
um og varir til hvers eins æfiioka" (71). I
lcafla sem hann nefnir „Um búnaðarvitið"
fjallar liann um hvað menn þurfi að hafa í
huga og lcunna til þess að ná sem bestum ár-
angri í búslcap. Kaflinn er að vísu stuttur og
yfirlitslcenndur, eins og reyndar ritið er allt
meira og minna, en samt sem áður lcemur
Jón slcoðunum sínum á ýmsu varðandi bú-
slcap þar á framfæri. Til dæmis leggur hann
til að vel stæðir liændur á útræðisjörðum
lcosti sér stærri og betri slcipum í félagi hver
við annan. Hann telur þörf á því að slcrifað
sé um búskap fyrir íslendinga, en eini ís-
lendingurinn sem hann veit til að hafi telcið
þess lráttar lrlut fyrir í rituðu máli er séra
Sveinn í Holti, faðir Brynjólfs bislcups. Það
rit hafði þó verið útlagt úr þýslcu og fjallaði
rnest urn móralíu í búslcap, en elclci um
VIÐHORF TIL BÓKMENNTA
Stofnun Árna Magnússonar.
Innsigli Jóns Ólafssonar á bréfi til Markúsar Bergsson-
ar sýslumanns í Ögri dagsettu í „Kaupenhafn, þann 15.
Maji, Anno 1737". Bréfið er í AM 410 fol.
sjálfa bústjórnina, sem Jóni finnst meira
máli skipta. Hann bendir mönnum þess
vegna á bólc eftir sænslcan mann, prestinn
Jacob Serenius, Engelska ákeimannen och
fáreherden. Margt þarflegt segir hann að sé
í þessari bólc fyrir íslendinga, elclci síst um
geymslu og rælct á lcvilcfénaði, enda er þar
miðað við svipaða landsliætti og eru hér á
landi. Jón telcur þó fram að menn verði elclci
fullkomnir af bólcum einum, en þær styrlci
og styðji umþenkinguna, festi í minni og
árétti það sem gagnlegt kann að vera.
Jón nefnir ýmislegt fleira sem menn gætu
slcrifað löndum sínum til gagns, þó að þcir
hlutir séu kannslci eklci bráðnauðsynlegir.
Hér má talca sem dæmi ættfræði, sem hann
telur fróðlega og slcennntilega mennt, en
varla þó „vert að gjöra sér ómalc fyrir henni
í smáfóllcs ætturn, og ei nema þeim sem
flest stórmenni hafa uppfyllt" (78). Annála-
slcrif eru að dómi Jóns „sá hesti liistoríu-
máti í sjálfum sér" og „liistoria literaria"
væri ærið þörf (78). Einnig væri gagnlegt að
slcrifa „plrysicam Islandicam", einlcanlega
65