Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 110

Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 110
HELGA KRISTÍN GUNNARSDÓTTIR RITMENNT vegu. Þá ætti að setja nytsamleg sannindi fram á skemmtilegan hátt því tilgangurinn væri einnig að skemmta lesendum. Skáld upplýsingaraldar töldu eklci saka, til að eiga greiðari aðgang að lesendum, að klæða boðskap sinn í umgjörð ævintýrsins og krydda með spaugilegum uppákomum. Nefna má þekkt rit frá fyrri hluta aldarinn- ar, sem höfðu mikil áhrif, eins og Róbinson Krúsó (1719) eftir Daniel Defoe, Ferðir Gúllívers (1726) eftir Jonathan Swift og ýmsar smásögur Voltaires, en þeirra þeklct- ust varð Birtingur (1759).7 Þá má einnig nefna Nikulás Klím eða Niels Klims Rejse under Jorden (1741) eftir Ludwig Holberg, sem reyndar var þýdd á íslenslcu árið 1745.8 Þess má sjá mörg dæmi í lcvæðum Eggerts að hann beitir háði og slcopi til að lcoma gagnrýni á framfæri.9 Hann notfærir sér form ævintýrsins t.d. í Sótt og dauða ís- lenskunnar og Tvídægru. í hinu fyrrnefnda er íslenslc tunga gerð að umræðuefni og lcjarni kvæðisins er gagnrýni á ástand henn- ar en Eggert var einn af þeim fyrstu sem hóf baráttu gegn erlendum máláhrifum. Kvæðið er hugsað sem eins lconar leilcrit: íslenslc tunga er persónugerð í lílci lconu sem liggur á grafarbakkanum og sendir börn sín um allt land til að finna einhvern sem talar gott og hreint mál sér til bjargar. Börnin finna engan sem talar hreina íslensku og móðirin deyr. í hinu síðarnefnda ferðast sögumaður í leiðslu yfir í land Sulckudokka, undarlegrar þjóðar sem gerir lítið annað en að veiða fiðr- ildi með hjálcátlegum tilburðum. Það er ljóst að hér er um íslendinga að ræða, und- arleg hegðun þeirra er eins lconar bölvun sem hefur verið lögð á þá fyrir aö hafa hag- að sér óslcynsamlega. í lcvæðinu slcopast slcáldið að göllum íslendinga, lýsir t.a.m. út- liti þeirra þannig: Þeirra slcöpun og lílcams læti litust mér æði nýstárlig: trosnaðar allar tær á fæti, teygðr fíngurinn hvörr um sig, halcan á mörgum heldr slétt, höndin bognuð og nefið brett.10 Elclci er tungutalc þeirra betra, en slcáldinu virðist sem í Sulclcudolckalandi blandist saman „Norðrálfunnar flestu sprolc". Kvæð- ið er gagnrýni á leti og dugleysi íslendinga. Augljóst er að slcáldið telur fiðrildaveiði- mennina lifa stefnulausu lífi og aðhafast fátt að gagni. Upphafserindi Tvídægru er vel þelclct og þylcir með því besta sem Eggert orti. Það hljóðar svo: Heimspekin lömuð haltrar út, heldr sjóndauf og niðrlút þrammar í þessu landi; 7 Lesa má nánar um bókmenntir og skáldsagnagerð á 18. öld t.d. í Islenskri bókmenntasögu III, bls. 156-68 og hjá Helgu K. Gunnarsdóttur: Bókmennt- ir, Upplýsingin á íslandi, bls. 220. 8 Þessi saga Holbergs (1684-1754), sem annars var þekktastur fyrir gamanleiki sína, þykir nokkuð í ætt við Ferðir Gúllívets, eina frægustu skáldsögu 18. aldar. Steinunn Haraldsdóttir, „í lystigarði ljúfra kála", bls. 48, bendir á að Jón Ólafsson úr Grunnavík, sem þýddi Nikulás Klím á íslensku, hafi verið vinur Eggerts. 9 í sinni athyglisverðu grein Gaman og alvara í kvæðum Eggerts Olafssonar bendir Sveinn Yngvi Egilsson á að Eggert beiti háði og skopi sem list- rænni aðferð og að sú ákveðna blanda gamans og al- vöru sem hann notar sýni tengsl skáldskapar hans við skrif erlcndra samtímahöfunda. Steinunn Har- aldsdóttir fjallar einnig ítarlega um Eggert sem „satýríker" í grein sinni „Saungvar skrýtnir og satýrískir", Vefnir, án bls. 10 Eggert Ólafsson, Kvæði, erindi 14, bls. 134. 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ritmennt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.