Ritmennt - 01.01.2000, Síða 111

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 111
RITMENNT EGGERT ÓLAFSSON himin og stjörnur hvörgi sér, horfir einatt í gaupnir sér, jörðin er hennar andi; eg sný af því ofaná bóginn, elti plóginn undan skúrum, stundum eg sofna með drauma dúrum.11 Búnaðarbálkui: náttúran, nytsemin og bjartsýnin Það er þó hið 160 erinda fræðikvæði Búnað- arbálkur sem jafnan er talið með bestu lcvæðum Eggerts og sýnir hversu gott skáld hann var. í því er jafnframt að finna megin- inntak þeirrar stefnu sem hann fylgdi. Bún- aðarbálkur var ortur veturinn 1761-62, á þeim árum þegar Eggert dvaldist í Sauð- lauksdal við ritun Ferðabókarinnar. Fyrir- mynd Eggerts að bóndanum í Búnaðarbálki er Björn Halldórsson (1724-94) mágur hans og það fyrirmyndar- og framkvæmdaheimili sem hann kynntist í Sauðlauksdal. Björn var ekki síður boðberi upplýsingarstefnunn- ar en Eggert, skildi eftir sig mörg rit í anda hennar og fékkst við umbætur og jarðyrkju- tilraunir. Sérstaklega gerði hann ýmsar til- raunir með ræktun matjurta og, eins og al- kunnugt er, var fyrstur manna til að rækta kartöflur á Islandi. í merkilegri lýsingu sem Hannes Þorsteinsson gefur á lífinu í Sauð- lauksdal í grein um Björn í ritinu Merlcir ís- lendingar segir svo: í einum matjurtagarðinum lét séra Björn gera skemmtihús (Lysthus); var það ferhyrnt og allar hliðar jafnlangar, en þakið myndaði að ofan fer- hyrndan „pyramida" og efst uppi var áttstrendur knappur. Við hliðina á húsinu var gróðursettur mustarður, og varð hann svo hár, að blöðin tóku ._'in iti'.WU. atcti V.ioí,..— lctuw tv ^v.wiv , ** Ulvhl UAUTaÚví' ð' þobblG U.UU; v\\Ví'»Í Cpf' [ttiuV , \ca tuvF juw jitVi'hv | v a. , un Wrallba.r Vn'-r\v. oLtu , Jiictí'cvar liV[4^avmumin 1’cl . (rncv VclaU-vb a-mrv. júcv'; cr liai.únvixr l’cinnv ['ai'uinn.v ^ivivr luvjiapi þ.r h.S cr Lric Ú.L CuUa. K ty. .Vuna ob lijjia. v jnv ja ^vibc , jiuUlirarfur unb'cr .v*trroní iJLn.,' lltnairMur vcrtvbar tuvtla- Liív, v, N | V - vunívvctjuvr ocruoar tuv\la Uív, ■ " , um Attfvt-fcU VUlOv briavls cr4 l^bv "‘nUt ltBl U,lh Cfi U» Ina AW ab vil? UU’>t'S v^v óSoiu..' ilviup,'. iLm Vh.t tdvl’liitv p Kvcn kuf lia.fi (it 1h\> l'crt t-r iúuVhwr rtvint, h^r.'sv'i.'. L, «. ‘ lc2Uj Vl’ r'" u*LL''jL fjrtu , ^ nu.a pcn^a 1>ví»wí<um U|>, j tvuaoc' Ul accL ^vr' udan *tv]w PcVUt tr Auno. Vcl l’tuX $US ^aiv tcranvcv.úíc’dKK-Hv VWiv , - Vcl aí' Jva.ro. hcb .\uuu; c)u.’ts/ ^arcat var o|v\n Oþ Urvtu. [a ; Ivvns VctJivvm [L c liaU4ic*(h.vva.,Jvýcl£v'[ta l'X'vlvi.t c^nvnct-u kvvuuvm jjac.ta |>vr! ivtan teþ, cvXvtcnUuv Vu ab rá[tx bu , cn [i‘ oa éXÍcÖvilK avova actt túv moj, \>u\Si.ua vvú.uur Jitoo^) - tflc.'Dva^ oa jvor(innvlim(cný tvl ^c^I aí ca litipbc tvoa . í* V' tTT ( Vl' tvv*?-vwux Vcl (Ttv J-.vU .^vtv.l-úvy.vba- Vcti cv c*v viua qcorhc. 'JrVyC. /2-~- - U/U-Ct )ui/m^r.í ilVw.T'-"- A- JjV )»>l1.- - .v y »'J.. :■/ c,(V.— gfol*. (j. &/..£ „u.~* ff- tv—í ■ »,sr fr'^W.----t ^ Úr Búnaðarbálki, eiginhandarrit Eggerts Lbs 1513 4to. Myndin sýnir upphaf 3. hluta kvæðisins sem hann nefnir Munaðar-dælu eður Bónda-líf og Lands-elsku. upp á þakið. Þótti Eggert gott að sitja þar í slcugg- anum undir mustarðsblöðunum, þá er sólarliiti var mikill á sumrum ...12 Þar mun Eggert eflaust hafa ort mörg kvæði sín, þar á meðal Lysthúskvæði sem hefst á orðunum „Undir bláum sólarsali Sauðlauks upp í lygnum dali". Frá þessum tíma er að finna í kveðslcap Eggerts hugmyndir um sveitasælu og sveitarómantík af svipuðu tagi og komu fram í náttúrukveðslcap hjá 11 Eggert Olafsson, Kvæði, erindi 1, bls. 132. 12 Hannes Þorsteinsson: Björn Halldórsson, Merkir ís- lendingar VI, bls. 63. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.