Ritmennt - 01.01.2000, Qupperneq 111
RITMENNT
EGGERT ÓLAFSSON
himin og stjörnur hvörgi sér,
horfir einatt í gaupnir sér,
jörðin er hennar andi;
eg sný af því
ofaná bóginn, elti plóginn
undan skúrum,
stundum eg sofna með drauma dúrum.11
Búnaðarbálkui: náttúran, nytsemin
og bjartsýnin
Það er þó hið 160 erinda fræðikvæði Búnað-
arbálkur sem jafnan er talið með bestu
lcvæðum Eggerts og sýnir hversu gott skáld
hann var. í því er jafnframt að finna megin-
inntak þeirrar stefnu sem hann fylgdi. Bún-
aðarbálkur var ortur veturinn 1761-62, á
þeim árum þegar Eggert dvaldist í Sauð-
lauksdal við ritun Ferðabókarinnar. Fyrir-
mynd Eggerts að bóndanum í Búnaðarbálki
er Björn Halldórsson (1724-94) mágur hans
og það fyrirmyndar- og framkvæmdaheimili
sem hann kynntist í Sauðlauksdal. Björn
var ekki síður boðberi upplýsingarstefnunn-
ar en Eggert, skildi eftir sig mörg rit í anda
hennar og fékkst við umbætur og jarðyrkju-
tilraunir. Sérstaklega gerði hann ýmsar til-
raunir með ræktun matjurta og, eins og al-
kunnugt er, var fyrstur manna til að rækta
kartöflur á Islandi. í merkilegri lýsingu sem
Hannes Þorsteinsson gefur á lífinu í Sauð-
lauksdal í grein um Björn í ritinu Merlcir ís-
lendingar segir svo:
í einum matjurtagarðinum lét séra Björn gera
skemmtihús (Lysthus); var það ferhyrnt og allar
hliðar jafnlangar, en þakið myndaði að ofan fer-
hyrndan „pyramida" og efst uppi var áttstrendur
knappur. Við hliðina á húsinu var gróðursettur
mustarður, og varð hann svo hár, að blöðin tóku
._'in iti'.WU. atcti V.ioí,..— lctuw tv ^v.wiv , **
Ulvhl UAUTaÚví' ð' þobblG U.UU; v\\Ví'»Í Cpf' [ttiuV ,
\ca tuvF juw jitVi'hv | v a. , un Wrallba.r Vn'-r\v. oLtu ,
Jiictí'cvar liV[4^avmumin 1’cl . (rncv VclaU-vb a-mrv. júcv';
cr liai.únvixr l’cinnv
['ai'uinn.v ^ivivr luvjiapi
þ.r h.S cr Lric Ú.L CuUa.
K
ty.
.Vuna ob lijjia. v jnv ja ^vibc ,
jiuUlirarfur unb'cr .v*trroní iJLn.,'
lltnairMur vcrtvbar tuvtla- Liív,
v, N | V - vunívvctjuvr ocruoar tuv\la Uív,
■ " , um Attfvt-fcU VUlOv briavls cr4 l^bv
"‘nUt ltBl U,lh Cfi U» Ina AW ab vil?
UU’>t'S v^v óSoiu..' ilviup,'.
iLm Vh.t tdvl’liitv p Kvcn kuf lia.fi (it 1h\> l'crt t-r iúuVhwr rtvint,
h^r.'sv'i.'. L, «. ‘ lc2Uj Vl’ r'" u*LL''jL fjrtu ,
^ nu.a pcn^a 1>ví»wí<um U|>,
j tvuaoc' Ul accL ^vr' udan *tv]w
PcVUt tr Auno. Vcl l’tuX $US ^aiv tcranvcv.úíc’dKK-Hv VWiv , -
Vcl aí' Jva.ro. hcb .\uuu; c)u.’ts/ ^arcat var o|v\n Oþ Urvtu. [a ;
Ivvns VctJivvm [L c liaU4ic*(h.vva.,Jvýcl£v'[ta l'X'vlvi.t c^nvnct-u
kvvuuvm jjac.ta |>vr! ivtan teþ, cvXvtcnUuv Vu ab rá[tx bu ,
cn [i‘ oa éXÍcÖvilK avova actt túv moj, \>u\Si.ua vvú.uur Jitoo^) -
tflc.'Dva^ oa jvor(innvlim(cný tvl ^c^I aí ca litipbc tvoa .
í* V' tTT ( Vl'
tvv*?-vwux Vcl (Ttv J-.vU .^vtv.l-úvy.vba- Vcti cv c*v viua qcorhc.
'JrVyC. /2-~- - U/U-Ct )ui/m^r.í ilVw.T'-"- A- JjV )»>l1.- -
.v y »'J.. :■/ c,(V.— gfol*. (j. &/..£ „u.~*
ff- tv—í ■ »,sr fr'^W.----t ^
Úr Búnaðarbálki, eiginhandarrit Eggerts Lbs 1513 4to.
Myndin sýnir upphaf 3. hluta kvæðisins sem hann
nefnir Munaðar-dælu eður Bónda-líf og Lands-elsku.
upp á þakið. Þótti Eggert gott að sitja þar í slcugg-
anum undir mustarðsblöðunum, þá er sólarliiti
var mikill á sumrum ...12
Þar mun Eggert eflaust hafa ort mörg kvæði
sín, þar á meðal Lysthúskvæði sem hefst á
orðunum „Undir bláum sólarsali Sauðlauks
upp í lygnum dali". Frá þessum tíma er að
finna í kveðslcap Eggerts hugmyndir um
sveitasælu og sveitarómantík af svipuðu
tagi og komu fram í náttúrukveðslcap hjá
11 Eggert Olafsson, Kvæði, erindi 1, bls. 132.
12 Hannes Þorsteinsson: Björn Halldórsson, Merkir ís-
lendingar VI, bls. 63.
107