Ritmennt - 01.01.2000, Síða 117

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 117
RITMENNT HVERSU MIKIÐ ER NONNULLA7. Latneslca orðið sem Hálfdan notar er non- nulla, en það merkir strangt til tekið „elclci ekkert" (non-nulla) þótt betra sé að þýða á íslensku með „fátt eitt", „sumt" eða „nokkuð". í einfaldri mynd er það ætlun mín í þessari grein að grennslast fyrir um hvað liggi að baki þessu orði og reyna að meta að hve miklu leyti Hálfdan Einarsson notaði skáldatal Páls Vídalíns (1667-1727) við samningu bókmenntasögu sinnar. Um Recensus Áður en hægt verður að fjalla um hver skil Hálfdan gerir Páli er nauðsynlegt að segja nokkur deili á Recensus. Þegar Páll Vídalín lést skildi hann eftir sig í bókasafni sínu í Víðidalstungu óklárað handrit sem bar yfir- skriftina Recensus Poetarum et Scriptorum Islandorum huius et superioris seculi.3 Þetta rit hafði hann látið fyrrum nemanda sinn í Skálholti, Halldór Einarsson, skrifa eftir sinni fyrirsögn á meðan Halldór var á vegum Páls í Víðidalstungu árin 1696- 1700.4 Sennilega hefur það verið undir lok þessa tímabils því í bréfi til Magnúsar Ara- sonar kapteins, dagsettu 21. desember 1722, segir Páll: „Eg hefe firer meir enn 20 arum skrifad nockur blod Qvibus titulum feci Recensus poetarum et Scriptorum fslando- rum hujus et superioris seculi þeir eru un- gefer 200."5 Titillinn sjálfur staðfestir einn- ig þennan ritunartíma því þar er vísað til sautjándu aldar sem „þessarar" (huius). Hálfdan Einarsson hefur fengið þetta hand- rit að láni frá Bjarna Halldórssyni, tengda- syni Páls Vídalíns, sennilega einhvern tíma á sjöunda áratug aldarinnar,6 en handritið var í hans eigu frá 1728 til dauðadags 7. jan- úar 1773.7 Meðan Hálfdan var með Recensus gerði hann ágrip eða útdrátt af rit- inu sem nú er varðveittur í safni Jóns Sig- urðssonar á handritadeild Lairdsbókasafns, JS 569 4to. Eftir dauða Bjarna fékk sr. Þor- steinn Pétursson á Staðarbaldca (1710-85) handritið að láni hjá tengdasyni Bjarna (d. 1778) og gerði af því lauslega íslenslta þýð- 3 Samkvæmt lista Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, sem Jón Helgason taldi slerifaðan um 1730, yfir rit Páls Vídalíns sem til voru í Víðidalstungu, en þar kemur fyrir eftirfarandi lýsing: „Recensus Poéta- rum et Scriptorum Island(icorum) hujus et Superio- ris Seculi i 4'° mest ðll med hende Halldors Ein- arss(onar). fátt frágeinged. og lá þad laust þar i hreinslcrifad: var þad eige fleira ad mig minner enn vita Sr Hallgr(ims) og Jöns Magnuss(onar) Syslu- m(anns)." Sjá Jón Helgason: Bækur og handrit á tveimur liúnvetnslcum höfuðbólum á 18du öld, bls. 22. 4 Skrifarinn Halidór Einarsson bjó hjá Páli Vídalín í Víðidalstungu eftir að Páll lét af embætti skóla- meistara í Skálholti árið 1695 og þar til hann var settur sýslumaður í Þingeyjarþingi „seint á árinu 1700 eða þó lieldur 1701". Sjá Boga Benediktsson, Sýslumannaæfir, 1. b., bls. 113-17. 5 Jón Samsonarson hefur góðfúslega leyft mér að nota uppskrift sína á texta bréfsins eftir Rask 57, bls. 615-16 (eftirrit í Lbs 1651 4to), í óprentuðu handriti með umfjöllun og skýringum við Recen- sus Páls Vídalíns, sem ráðgert er að birtist sem ann- að bindi útgáfu Jóns á því sem varðveist hefur af skáldatali Páls Vídalíns. 6 Til er íslensk þýðing Jóns Konráðssonar frá Mæli- felli (1772-1850) á formála bólcmenntasögunnar í handriti JS 345 4to þar sem hann er dagsettur „31sta Jul. 1772." Eins og Jón Helgason bislcup hef- ur bent á (Meistari Hálfdan, bls. 106) þá stangast þessi dagsetning á við prentaða útgáfu formálans sem dagsett er 12. ágúst 1775 („pridie Id. Sextiles anno p. n. Clir. MDCCLXXV"). Því er ekki ósenni- legt að þýðingin sé byggð á handriti með þeirri dag- setningu, þótt ekki sé kunnugt urn slíkt handrit. Ólíldegt má teljast að svo viðamilcil villa hafi get- að slæðst inn enda er þýðingin allvönduð. 7 Handritið var í dánarbúi hans þegar hann lést. Sjá Jón Helgason: Bækur og handrit á tveimur liún- vetnskum höfuðbólum á 18du öld, bls. 37. 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.