Ritmennt - 01.01.2000, Page 126
GOTTSKÁLK JENSSON
RITMENNT
Sr Þorsteinn Biornsson á Setberge var fist leinge
prestur á Utskalum, fell i vidurstigelega sott og
tok sier lagsmann, nockru sydar var hann af
Einne stelpu lystur fader ad barne, hann neitade
firer verkid, nema med so mote ad þesse vinnu-
kona hefde verid feinginn sier J Eigennkonu stad
i mirkre, hvoriu bæde hun og konann fátudu,
vegna þess ad hun konann hefde hrædst ad sam-
teingiast honum med so vidurstiggelegu sott-
arfare, og hefde þvi keift af vinnukonu ad ganga
i sinn stad, þetta mal var dreigid á þing, Enn med
þvi þad syndist ötruannlegt, hann skilde ecltj
hafa þeckt konu syna fra ámbattinne, Jafnvel i
mirkrenu, þa var tekid af honum prestsdæmid og
lifde hann so til æfeloka Embættislaus J sinne
Eignar Jórd Setberge; Til þess hann kinne nu ad
lina Jeidinde lýfsins, blindur ordinn, dicterade
hann sinne einu dottur sem hann Stte skil-
feingna Latinskt kvæde sem hann kallade Noc-
tes Setbergenses, umm anda og Alfa og þess hatt-
ar vofur, fullt af hiatru, so sem adrer hafa sagt
mier, þesse qvæde skulu vera þriu i böltahyrdslu
Arna M(agnus)S(onar) (mikili þvættingur), hann
var og ej fry firer galdra grunsemd, annars skal
hann hafa verid meinleisis madur, J Skalholite
ias eg commentarium vid Sæmundaredd<u>, Jfer
Brinhildarliod, sem nochrum sinnum citerar
þennann Þorstein sem forfarinn galdramann, þa
Bok atti Gisle Magnusson.
Notkun Hálfdanar á skáldatali Páls Vídalíns
virðist fylgja hér sömu reglum og áður.
Svipað orðalag í upphafi klausunnar bendir
aftur til þess að Hálfdan hafi samið hana
með útdráttinn fyrir framan sig. Hann vill
hins vegar hvorki hafa eftir slúðurlcenndu
söguna um hvernig Þorsteinn missti hemp-
una, þótt sú saga sé áhugaverð út af fyrir sig,
né finnst honum það skipta máli hvort dótt-
ir Þorsteins gamla hafi verið skilgetin eða
eklci. Því sleppir hann aukasetningunni,
„sem hann átti slcilgetna einlcadóttur"
(quam legitimam unicam habuit) og gerir í
því sambandi smávægilega lagfæringu á
setningunni með því að færa filiæ fram í
setningunni. Hann sleppir lílca lclausunni
„og þess háttar öndum" (et> id genus Spiriti-
bus), enda er hún óþörf og bætir engu við.
Samúð Hálfdanar með þessum undarlega og
að mörgu leyti forvitnilega manni, Þorsteini
Björnssyni, er augljóslega meiri en þeirra
Páls og Þorsteins. Hálfdan lcallar hann
„brotinn mann af hralcföllum lífsins" (frac-
to calamitatibus homini). Hann virðist
einnig milda eitthvað harðan dóm Páls um
hjátrú í lcvæði Þorsteins og breytir setning-
unni „það er troðfullt af hvers lconar hjátrú"
(omni superstitione refertissimum) í „það
lylctar af engri venjulegri hjátrú" (supersti-
tionem non mediocrem redolens). En allt
tal um galdra er honum fjarri og í stað þess
að hafa slílct eftir segir hann rneira frá
óvenjulegum lcveðslcap Þorsteins. Það er at-
hyglisvert að samkvæmt útdrættinum hef-
ur Páll Vídalín að því er virðist flýtt sér að
bæta því við að hann hafi heyrt um efni
þessa hættulega lcvæðis frá öðrum, „eins og
ég lærði af öðrum" (ut ex aliis didici), eins
og til þess að firra sig mögulegri selct vegna
þess að hann hafi sjálfur lesið lrið hjátrúar-
fulla lcvæði. Sennilega segir þessi rnunur á
viðhorfum Páls og Hálfdanar olclcur aðeins
að þeir voru börn síns tíma, Páll sautjándu
aldar, Hálfdan þeirrar átjándu.
Hér má einnig benda á efni í Sciagraphiu,
sem elclci er í útdrætti Hálfdanar, en virðist
móta fyrir í þýðingu Þorsteins Péturssonar,
og gæti því hafa verið í hinu glataða
Recensus-handriti. Sagt er að þrjú lcvæði
eftir Þorstein séu í Árnasafni. En vegna þess
að Þorsteinn getur liafa séð bólcmenntasögu
Hálfdanar áður en hann gerði þýðingu sína
122