Ritmennt - 01.01.2000, Síða 127

Ritmennt - 01.01.2000, Síða 127
RITMENNT HVERSU MIKIÐ ER NONNULLA? og vegna þess að ekki er alltaf ljóst hvað kemur frá Recensus og hvað frá honum sjálfum, er hæpið að álykta út frá þessu dærni að Hálfdan hafi stuðst við noklcuð annað en útdrátt sinn er hann slcrifaði lcafl- ann um Þorstein Björnsson.14 Það virðist einnig hæpið að Páll Vídalín hafi vísað til bókasafns Árna Magnússonar með þessurn hætti svo snemma sem um aldamótin 1700, þótt að vísu sé elclci vitað hvenær eða hvað- an Árni félclc handritið að Noctes Setberg- enses.15 Dæmið virðist því elclci breyta nið- urstöðu Jóns Samsonarsonar um handritin, það er að gera megi ráð fyrir því að það sem sé sameiginlegt með latneskum útdrætti Hálfdanar og íslenskri þýðingu Þorsteins liafi í raun staðið í Recensus. Lolcs komum við að fjórðu og síðustu beinu tilvitnun Hálfdanar í Slcáldatal Páls Vídalíns. Hér er um að ræða lclausu sem er ólílc að því leyti að hún lcemur elclci fyrir í nafnaupptaln- ingu eins og hinar þrjár, og tengist cklci slcáldi, heldur reiknimeistara (175-76): Oddur Oddsson, prestur á Reynivöllum, sem sýndi í rímtali sínu veraldlegt ár hinna fyrstu alda frá íslands byggð og allt fram á 17. öld, án mistaka (ég fylgi hér dómi Páls Vídalíns), ef und- anslcilin er sú eina yfirsjón, að hann hefur aulcið fimm dögum við þriðja sumarmánuð, í samræmi við júlíanslca tímatalið, þegar fyrri rnenn viður- lcenndu aðeins fjóra viðbótardaga. Þar að aulci gaf hann einnig sumum mánuðunum ný nöfn en vanrælcti gömlu nöfnin. Otto Ottonis, pastor Reynevallensis, qvi Calendario suo annum politicum primorum a culta Islandia, et> ad Seculum usqve xvii repræ- sentavit sine lapsu (P. Widalini Crisin hic seqvor), si hoc unum parorama excipias, qvod ad æstatis mensem tertium qvinqve dies adje- cerit, Calendarium fulianum secutus, cum ve- teres adjectitios istos dies qvatuor saltim agno- scant, præterea qvoqve nova qvibusdam mensi- bus nomina dedit, neglectis veteribus. Þessa málsgrein bólcmenntasögunnar get- um við borið saman við tilsvarandi æviþátt í útdrætti Hálfdanar og nolclcuð stytta þýð- ingu Þorsteins Péturssonar, sem hann reyndar prjónar aftan við eftir öðrum heim- ildum í Lærdómssögunni. Fyrstur er út- dráttur Hálfdanar (105-06) og þá þýðing Þor- steins eftir Bislcupaannálnum að slepptum viðbótunum í Lærdómssögunni (105-06): Sr Oddur gamle Oddson a Reynivðllum - Musices egregie peritus novam adornasse Psal- terii Davidis versionem dicitur Vernaculo carmine — Musices potissimum exercitiis de- stinatum, cætera minus numerosum. Fertur et ex Hebræo textu novam Esaiæ versionem con- fecisse sed cujus præter pauca fragmenta vix qvicqvam superest. Computum Ecclesiasticum scripsit, accurate qvidem, ammm politicum primorum a culta Islandia seculorum et ad secu- lum usqve 17. observatum, repræsentans, sine lapsu, si hoc unum parorama excipias, quod ad æstatis mensem tertium qvinqve dies adjecerit, Calendarium fulianum secutus, cum veteres adjectitios istos dies qvatuor saltim agnoscant. Præterea qvoqve nova qvibusdam mensibus nomina dedit neglectis veteríbus, qvod utrumqve nos in voce Tvimanudr notavimus. Inseruit etiam suo Calendarío Tabulam secun- dum Gerlandum, ut Latini vocant, qvam nos interdum Tablbyrding interdum Prik-stafe 14 Gott dæmi um ruglingsleg vinnubrögð í þýðingu Þorsteins Péturssonar er að finna einmitt í þessum kafla. A bls. 145 (í útgáfu Jóns Samsonarsonar) vís- ar fyrsta persónan í orðunum „so sem adrer hafa sagt mier" til Páls Vídalíns, en í orðunum „J Slcal- hollte las eg commentarium [...] þa Bolc atti Gisle Magnusson" til Þorsteins sjálfs, enda var Gísli biskup samtímamaður hans en elclci Páls. 15 Sjá grein Peters Springborg, Nætter pá Island, bls. 158. 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritmennt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.