Vera


Vera - 01.04.2002, Qupperneq 73

Vera - 01.04.2002, Qupperneq 73
Grænmeti í áskrift! Garðyrkjustöðin Akur í Laugarási í Biskups- tungum hefur ræktað lífrænt grænmeti í 10 ár. Helstu afurðir eru tómatar, gúrkur og paprikur í ýmsum litum en einnig kirsuberjatómatar og chile-pipar. Vinsæl nýjung í sölu þeirra er að bjóða fólki áskrift að ákveðnum skammti af grænmeti sem sent hefur verið á Vöruflutninga- miðstöðina en í sumar verður einnig hægt að nálgast skammtinn í Uppgripsverslunum Olís. Vera ræddi við Þórð G. Halldórsson sem rekur Akur ásamt konu sinni, Karólínu Gunnarsdóttur. „Lífræn ræktun byggist á því aö lífrænn áburður er notaöur til aö gera jarðveginn frjósaman þannig að hann sé sem best i stakk búinn aö fóöra þær jurtir sem í honum vaxa Okkur hefur nú tekist aö ná svipaðri meöalframleiöslu og bændur sem rækta í mold með tilbúnum áburði," segir Þórður en bætir viö aö raunar rækti fæstir gróðurhúsabændur lengur i mold, heldur noti steinull eins og gert er víðast erlendis. Aö loknu námi í Garöyrkjuskóla ríkisins 1984 fór Þóröur til Járna í Svíþjóð og læröi lífræna ræktun á Rudolf Steiner- Seminariet. Síöan var hann garðyrkjustjóri á Sólheimum í Grímsnesi í þrjú ár eöa þangað til þau hjón keyptu Akur 1991. „Okkur langaði aö þróa lífræna ræktun betur og feng- um styrk í áburðarverkefni sem við þróuðum í þrjú ár. Eftir fimm ára tilraunir náöum viö hámarksuppskeru og höfum ekki veriö í vandræðum með aö selja hana." Þóröur segir aö upphaflega hafi þau verið i viöskiptum við hefðbundið dreif- ingarfyrirtæki en þaö gekk ekki nógu vel og því tóku þau sjálf að sér söluna. Þau kynntust erlendis þeirri aðferö aö selja i áskrift og eru ánægð meö viðtökur landans. „Fólk kann vel að meta það að fá grænmetið beint frá framleiðanda þvi þá er það öruggt um gæðin. Einstaklings- skammtur í áskrift kostar 2.500 krónur í hvert sinn en hóp- skammtur er að lágmarki 3.000 krónur. Við höfum verið í samstarfi við garðyrkjustöðvarnar Engi og Hæðarenda og höfum því bættvið úrvalið útiræktuðu grænmeti, kryddjurt- um og salati, allt lífrænt að sjálfsögðu. Grænmeti frá okkur hefur líka verið til sölu í heilsubúðum, hjá nokkrum smærri kaupmönnum, í nokkrum Hagkaupsbúðum og í Nóatúnsbúð- unum," segir Þórður og bendir á að einfalt sé að komast í áskrift, bara að hringja i Akur. w w w. borgarvefsja. is« twmáaT M í Borgarvefsjánni er að finna upplýsingar um alla göngustíga og gönguLeiðir í Reykjavík. Njóttu þeirra möguleika sem útivistar- svæði Reykjavíkur bjóða upp á með aðstoð Borgarvefsjárinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.